McLaren stefnir á að vinna öll mót sem eftir eru 15. ágúst 2011 15:07 Jenson Button hjá McLaren vann síðustu keppni, en hún fram í Ungverjalandi. Mynd: McLaren F1 Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að það eina sem lið sitt geti gert í Formúlu 1 meistarabaráttunni sé að vinna öll 8 mótin sem eftir eru. McLaren er í öðru sæti í stigkeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna og Jenson Button fimmti, en þeir eru ökumenn McLaren. Whitmarsh segir ekki ómögulegt að slá Vettel við í stigamóti ökumanna, samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel er með gott forskot í stigamóti ökumanna, en liðsfélagi hans Mark Webber er í öðru sæti. „Það verður erfitt, en mögulegt. Það er vandasamt að vinna einstök mót, en það eina sem hægt er að gera er að reyna vinna hverja einustu keppni. Það er ekki hægt að gera meira en það. Það er erfitt að minnka stigamuninn, en það er mögulegt", sagði Whitmarsh. „Auðvitað einbeitum við okkur að meistaramótinu, en þegar maður er ekki í forystu, þá er ekki hægt að hafa of miklar áhyggjur. Ég myndi vilja sjá fyrsta og annað sætið í mótum og það yrði hentugt ef Red Bull er ekki þriðji bíllinn á verðlaunapalli, ef við náum slíkum árangri. Við myndum fagna Ferrari á verðlaunapallinum. Við gefumst aldrei upp. Hvað sem gerist þá stefnum við á að vinna öll mót og það er verðugt viðfangsefni." McLaren hefur unnið tvö síðustu mót. Hamilton vann í Þýskalandi og Button í Ungverjalandi. „Við munum reyna af kappi að vinna öll mót sem við getum. Við erum með tvo frbæra ökumenn, frábært lið og bíllinn er ekki slæmur. Við höfum tekið framförum. Við getum haldið slagkraftinum og getum unnið fleiri mót og það er möguleiki á titli. Erfitt en mögulegt. Whitmarsh telur að Hamilton sé vel stemmdur fyrir mótin sem eftir eru. „Hann er með hugann á réttum stað og hefur trú á því að hann geti unnið. Hann er sólginn í sigur og er sjálfum sér erfiður og tekur nærri sér sem sagt er um hann í fjölmiðlum. Hann er viðkvæmur og er að læra, en það er búist við miklu af honum og álagið því mikið", sagði Whitmarsh. Formúla Íþróttir Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að það eina sem lið sitt geti gert í Formúlu 1 meistarabaráttunni sé að vinna öll 8 mótin sem eftir eru. McLaren er í öðru sæti í stigkeppni bílasmiða, en Lewis Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna og Jenson Button fimmti, en þeir eru ökumenn McLaren. Whitmarsh segir ekki ómögulegt að slá Vettel við í stigamóti ökumanna, samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel er með gott forskot í stigamóti ökumanna, en liðsfélagi hans Mark Webber er í öðru sæti. „Það verður erfitt, en mögulegt. Það er vandasamt að vinna einstök mót, en það eina sem hægt er að gera er að reyna vinna hverja einustu keppni. Það er ekki hægt að gera meira en það. Það er erfitt að minnka stigamuninn, en það er mögulegt", sagði Whitmarsh. „Auðvitað einbeitum við okkur að meistaramótinu, en þegar maður er ekki í forystu, þá er ekki hægt að hafa of miklar áhyggjur. Ég myndi vilja sjá fyrsta og annað sætið í mótum og það yrði hentugt ef Red Bull er ekki þriðji bíllinn á verðlaunapalli, ef við náum slíkum árangri. Við myndum fagna Ferrari á verðlaunapallinum. Við gefumst aldrei upp. Hvað sem gerist þá stefnum við á að vinna öll mót og það er verðugt viðfangsefni." McLaren hefur unnið tvö síðustu mót. Hamilton vann í Þýskalandi og Button í Ungverjalandi. „Við munum reyna af kappi að vinna öll mót sem við getum. Við erum með tvo frbæra ökumenn, frábært lið og bíllinn er ekki slæmur. Við höfum tekið framförum. Við getum haldið slagkraftinum og getum unnið fleiri mót og það er möguleiki á titli. Erfitt en mögulegt. Whitmarsh telur að Hamilton sé vel stemmdur fyrir mótin sem eftir eru. „Hann er með hugann á réttum stað og hefur trú á því að hann geti unnið. Hann er sólginn í sigur og er sjálfum sér erfiður og tekur nærri sér sem sagt er um hann í fjölmiðlum. Hann er viðkvæmur og er að læra, en það er búist við miklu af honum og álagið því mikið", sagði Whitmarsh.
Formúla Íþróttir Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira