Flottir urriðar úr Kleifarvatni 14. ágúst 2011 20:01 Mynd af www.veidikortid.is Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. Að kvöldi 8. ágúst fór Steingrímur Valgarðsson upp í Kleifarvatn og fékk 4 væna urriða, en stærri fiskarnir vógu um 6-7 pund og þeir minni 2-3 pund. Hér fyrir neðan er mynd af fiskunum. Fiskana fékk hann á maðk sem hann dró eftir botninum. Hann nefndi að það væri mjög góð veiði í vatninu núna og að þetta væri afar góður matfiskur. Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikortsins Stangveiði Mest lesið Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði
Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. Að kvöldi 8. ágúst fór Steingrímur Valgarðsson upp í Kleifarvatn og fékk 4 væna urriða, en stærri fiskarnir vógu um 6-7 pund og þeir minni 2-3 pund. Hér fyrir neðan er mynd af fiskunum. Fiskana fékk hann á maðk sem hann dró eftir botninum. Hann nefndi að það væri mjög góð veiði í vatninu núna og að þetta væri afar góður matfiskur. Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikortsins
Stangveiði Mest lesið Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði