Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:37 Gummi Viðars með tröllið af Nessvæðinu Mynd af www.svfr.is Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði
Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði