Enginn uppgjöf hjá McLaren þrátt fyrir mistök Hamilton og misjafnt gengi á Spa 29. ágúst 2011 20:17 Lewis Hamilton viðurkenndi eftir keppnina á Spa í gær að hafa valdið árekstri. AP mynd: Frank Augstein Þrátt fyrir misjafnt gengi McLaren ökumannanna Lewis Hamilton og Jenson Button í kappakstursmótinu á Spa brautinni í gær, þá hefur Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðsins ekki gefið meistaratitilinn upp á bátinn. Hamilton féll úr leik eftir mistök í akstri og Button varð þriðji, en Sebastian Vettel jók stigaforskotið með sigri á Red Bull bíl sínum. Hamilton viðurkenndi eftir mótið að hafa gert mistök þegar hann og Kamui Kobayahsi voru að kljást um sæti. Hamilton átti möguleika á sigri, en snerist útaf brautinni og laskaði bíl sinn. Button vann sig upp úr þrettándi sæti á ráslínu í það þriðja með góðum akstri. Whitmarsh segir að lið sitt sé þegar farið að vinna í 2012 bílnum, en hann hvetur menn áfram í þróun á 2011 bílnum, þó staðan sé orðinn erfið hvað möguleika á titlunum tveimur varðar. „Ég er alltaf að spyrja strákanna hvernig hægt er að gera bílanna hraðskreiðari. Við verðum að standa okkur eins og sakir standa. Það eru mót að vinna og það er markmiðið. Það er djarft að spá í titilmöguleika núna, en við verðum að vera jákvæðir. Ef Ferrari og McLaren gefast upp núna, þá værum við að senda út röng skilaboð. Þeir sem styðja okkur eiga betra skilið", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. „Við vorum með sex nýjungar í bílnum um helgina og ein af þeim kom frá deildinni sem er að þróa bíl næsta árs. Það er ekki hægt að draga línu og segja að þetta sé fyrir þetta ár og eitthvað annað fyrir það næsta. Við erum að læra. Ég vill að bíllinn sé fljótur í næstu keppni og þeirri þar á eftir og því munum við halda áfram að vinna að þróun bílsins. Staðan núna er vissulega vonbrigði, en þetta er raunveruleikinn og við verðum að sjá hvort við getum ekki unnið þau", sagði Whitmarsh. Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Þrátt fyrir misjafnt gengi McLaren ökumannanna Lewis Hamilton og Jenson Button í kappakstursmótinu á Spa brautinni í gær, þá hefur Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðsins ekki gefið meistaratitilinn upp á bátinn. Hamilton féll úr leik eftir mistök í akstri og Button varð þriðji, en Sebastian Vettel jók stigaforskotið með sigri á Red Bull bíl sínum. Hamilton viðurkenndi eftir mótið að hafa gert mistök þegar hann og Kamui Kobayahsi voru að kljást um sæti. Hamilton átti möguleika á sigri, en snerist útaf brautinni og laskaði bíl sinn. Button vann sig upp úr þrettándi sæti á ráslínu í það þriðja með góðum akstri. Whitmarsh segir að lið sitt sé þegar farið að vinna í 2012 bílnum, en hann hvetur menn áfram í þróun á 2011 bílnum, þó staðan sé orðinn erfið hvað möguleika á titlunum tveimur varðar. „Ég er alltaf að spyrja strákanna hvernig hægt er að gera bílanna hraðskreiðari. Við verðum að standa okkur eins og sakir standa. Það eru mót að vinna og það er markmiðið. Það er djarft að spá í titilmöguleika núna, en við verðum að vera jákvæðir. Ef Ferrari og McLaren gefast upp núna, þá værum við að senda út röng skilaboð. Þeir sem styðja okkur eiga betra skilið", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. „Við vorum með sex nýjungar í bílnum um helgina og ein af þeim kom frá deildinni sem er að þróa bíl næsta árs. Það er ekki hægt að draga línu og segja að þetta sé fyrir þetta ár og eitthvað annað fyrir það næsta. Við erum að læra. Ég vill að bíllinn sé fljótur í næstu keppni og þeirri þar á eftir og því munum við halda áfram að vinna að þróun bílsins. Staðan núna er vissulega vonbrigði, en þetta er raunveruleikinn og við verðum að sjá hvort við getum ekki unnið þau", sagði Whitmarsh.
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira