Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:07 Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði
Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði