Umhverfisslys við Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:20 Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði
Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði