Sá stærsti úr Selá í sumar Af Vötn og Veiði skrifar 6. september 2011 11:05 Mynd: Gísli Ásgeirsson Það hafa veiðst margir stórlaxar í Selá í sumar og meðalþyngdin á stórveiði sumarsins er mjög há. Sá stærsti til þessa veiddist hins vegar í dag, 105 cm hængur. Engin smásmíði eins og sjá má af meðfylgjandi myndum sem er að finna á vefnum Vötn og Veiði.https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4014 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Það hafa veiðst margir stórlaxar í Selá í sumar og meðalþyngdin á stórveiði sumarsins er mjög há. Sá stærsti til þessa veiddist hins vegar í dag, 105 cm hængur. Engin smásmíði eins og sjá má af meðfylgjandi myndum sem er að finna á vefnum Vötn og Veiði.https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4014 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði