Schumacher fær góðar móttökur á Ítalíu 2. september 2011 11:12 Michael Schumacher ræðir málin á fréttamannafundi á Spa brautinni á dögunum. AP mynd: Yves Logghe Næsta Formúlu 1 mót er um aðra helgi og þá keppir Michael Schumacher í móti sem hann hefur unnið oftar en nokkur annar ökumaður, eða fimm sinnum. Keppt verður á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari og Torro Rosso keppnisliðanna, sem bæði eru staðsett á Ítalíu með bækistöðvar sínar. Schumacher vann fimm meistaratitla með Ferrari og sigranna fimm á hröðustu braut ársins, en hún er skammt frá Mílanó. Meðalhraðinn er 255 km á klukkustund, en meðaltalið fyrir árið er 211 á þeim brautum sem keppt er á samkvæmt upplýsingum frá Mercedes, liði Schumacher. „Síðsta mótið í Evrópu, á Monza er á sögulegri braut og mér hefur alltaf verið tekið með opnum örmum og fengið góðan stuðning þarna gegnum tíðina", sagði Schumacher í fréttatilkynningu Mercedes. Schumacher vann sig upp úr síðasta ráslínu í keppninni á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi í það fimmta, en 24 ökumenn keppa í Formúlu 1. „Við náðum góðum árangri á Spa um síðustu helgi og ég hafði sérstaklega gaman af því að berjast um að komast framúr og það því verkefni að komast upp um mörg sæti. Þetta gefur okkur aukin kraft í lokahluta mótaraðarinnar. Við munum gera okkar besta til að ná hagstæðum úrslitum", sagði Schumacher. Rosberg, liðsfélaga Schumacher hlakkar til mótsins á Monza. „Við lærðum í síðustu keppni að bíll okkar getur verið samkeppnisfær á háhraðabrautum og við tókum framfaraskref. Ég er sannfærðir að það sama verður upp á teningnum á Ítalíu. Ég heimsótti bækistöð okkar í vikunni og er ánægður með það sem er þar í gangi", sagði Rosberg, en Formúlu 1 lið Mercedes er staðsett í Brackley í Englandi. Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Næsta Formúlu 1 mót er um aðra helgi og þá keppir Michael Schumacher í móti sem hann hefur unnið oftar en nokkur annar ökumaður, eða fimm sinnum. Keppt verður á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari og Torro Rosso keppnisliðanna, sem bæði eru staðsett á Ítalíu með bækistöðvar sínar. Schumacher vann fimm meistaratitla með Ferrari og sigranna fimm á hröðustu braut ársins, en hún er skammt frá Mílanó. Meðalhraðinn er 255 km á klukkustund, en meðaltalið fyrir árið er 211 á þeim brautum sem keppt er á samkvæmt upplýsingum frá Mercedes, liði Schumacher. „Síðsta mótið í Evrópu, á Monza er á sögulegri braut og mér hefur alltaf verið tekið með opnum örmum og fengið góðan stuðning þarna gegnum tíðina", sagði Schumacher í fréttatilkynningu Mercedes. Schumacher vann sig upp úr síðasta ráslínu í keppninni á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi í það fimmta, en 24 ökumenn keppa í Formúlu 1. „Við náðum góðum árangri á Spa um síðustu helgi og ég hafði sérstaklega gaman af því að berjast um að komast framúr og það því verkefni að komast upp um mörg sæti. Þetta gefur okkur aukin kraft í lokahluta mótaraðarinnar. Við munum gera okkar besta til að ná hagstæðum úrslitum", sagði Schumacher. Rosberg, liðsfélaga Schumacher hlakkar til mótsins á Monza. „Við lærðum í síðustu keppni að bíll okkar getur verið samkeppnisfær á háhraðabrautum og við tókum framfaraskref. Ég er sannfærðir að það sama verður upp á teningnum á Ítalíu. Ég heimsótti bækistöð okkar í vikunni og er ánægður með það sem er þar í gangi", sagði Rosberg, en Formúlu 1 lið Mercedes er staðsett í Brackley í Englandi.
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira