Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:48 Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH Stangveiði Mest lesið 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði
Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH
Stangveiði Mest lesið 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði