Veiði lokið í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Karl Lúðvíksson skrifar 12. september 2011 10:16 Það voru margir stórir urriðar veiddir í Laxá í sumar Mynd af www.svfr.is Veiði lauk á urriðasvæðunum í Laxá síðastliðin mánaðarmót. Hár meðalþungi einkenndi tímabilið að þessu sinni, þá sérstaklega í Laxárdal. Bráðabirgðatölur af svæðunum eru um 4.000 urriðar. Þar af eru um 3.000 úr Mýtvatnssveitinni, en ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi lokatölurnar. Líkt og áður segir er rétt tæplega um meðalsumar að ræða, en hins vegar verður ekki horft fram hjá því að mikið meira var um stærri fisk heldur en undanfarin sumur. Voru að veiðast urriðar sem losuðu tíu punda markið, auk þess sem að mjög stór hluti aflans var frá 55-65 cm. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði
Veiði lauk á urriðasvæðunum í Laxá síðastliðin mánaðarmót. Hár meðalþungi einkenndi tímabilið að þessu sinni, þá sérstaklega í Laxárdal. Bráðabirgðatölur af svæðunum eru um 4.000 urriðar. Þar af eru um 3.000 úr Mýtvatnssveitinni, en ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi lokatölurnar. Líkt og áður segir er rétt tæplega um meðalsumar að ræða, en hins vegar verður ekki horft fram hjá því að mikið meira var um stærri fisk heldur en undanfarin sumur. Voru að veiðast urriðar sem losuðu tíu punda markið, auk þess sem að mjög stór hluti aflans var frá 55-65 cm. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nýr heilræðabæklingur um vatnaveiði Veiði