Vettel skrefi nær öðrum meistaratitilinum 11. september 2011 21:24 Sebastian Vettel fagnar á Monza í dag eftir að hafa komið fyrstur í endamark í áttunda skipti á árinu. AP MYND: LUCA BRUNO Sebastain Vettel hjá Red Bull er með 112 stiga forskot á næsta ökumann í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, eftir sigurinn á Monza í dag, sem var hans áttundi á árinu. Vettel vann sinn fyrsta sigur á sömu braut árið 2008 með Torro Rosso liðinu. Hann á fræðilega möguleika á að tryggja sér meistaratitilinn í næstu keppni sem er í Singapúr og keppinautar hans fá ekki nægilega mörg stig til að halda í titilvonina. Sex mót eru enn eftir á tímabilinu. Vettel varð meistari ökumanna í fyrra. Vettel er með 284 stig i stigamóti ökumanna, Fernando Alonso á Ferrari 172, Jenson Button á McLaren og Mark Webber á Red Bull 167 og Lewis Hamilton á McLaren 158. Fyrir sigur fást 25 stig, annað sætið 18, þriðja 12, fjórða 10, og svo 8, 6, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. Vinni Vettel næsta mót, svo dæmi sé tekið um stöðu hans og keppinautanna um titilinn þá verður Alonso að lenda í öðru eða þriðja sæti til að eiga möguleika á meistaratitlinum í framhaldinu. Button og Webber verða einnig að lenda í öðru sæti til að eiga áfram tölfræðilega möguleika í kapphlaupinu við Vettel, ef Vettel vinnur næsta mót. Hamilton á ekki möguleika á titilinum ef Vettel vinnur næsta mót. Aðspurður á fréttamannafundi hvenær hann gæti leyft sér að segja að hann væri í frábærri til stöðu að vinna titilinn sagði Vettel: „Ég held ég geti leyft mér að segja að við séum í frábærri stöðu. Ef þið spyrjið Fernando, Lewis, Jenson eða Mark, þá myndi þeir vilja skipta á stöðunni við mig. En þetta er ekki búið fyrr en það er búið. Síðasta ár sannar það. Maður veit ekki fyrr en í síðasta hring í síðustu keppni", sagði Vettel sem tryggði sér meistaratitilinn í fyrra í lokamótinu í Abu Dhabi. „Staðan er kannski öðruvísi í ár, en það eru mörg mót eftir. Við reynum að hámarka árangurinn eins og við gerðum hér. Við vissum að þetta yrði ekki auðvelt mót, miðað við hvernig gekk síðustu tvö ár. En við vorum samkeppnisfærir í ár, sem var frábært. Við vorum í góðri stöðu og hámörkuðum árangur okkar og hefðu ekki getað gert betur. Frábær keppni. Frábært þjónustuhlé. Ræsingin var ekki góð, þannig að við þurfum að skoða það fyrir næsta mót. Svo sjáum við hvað gerist", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastain Vettel hjá Red Bull er með 112 stiga forskot á næsta ökumann í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, eftir sigurinn á Monza í dag, sem var hans áttundi á árinu. Vettel vann sinn fyrsta sigur á sömu braut árið 2008 með Torro Rosso liðinu. Hann á fræðilega möguleika á að tryggja sér meistaratitilinn í næstu keppni sem er í Singapúr og keppinautar hans fá ekki nægilega mörg stig til að halda í titilvonina. Sex mót eru enn eftir á tímabilinu. Vettel varð meistari ökumanna í fyrra. Vettel er með 284 stig i stigamóti ökumanna, Fernando Alonso á Ferrari 172, Jenson Button á McLaren og Mark Webber á Red Bull 167 og Lewis Hamilton á McLaren 158. Fyrir sigur fást 25 stig, annað sætið 18, þriðja 12, fjórða 10, og svo 8, 6, 4, 3, 2 og 1 fyrir næstu sæti á eftir. Vinni Vettel næsta mót, svo dæmi sé tekið um stöðu hans og keppinautanna um titilinn þá verður Alonso að lenda í öðru eða þriðja sæti til að eiga möguleika á meistaratitlinum í framhaldinu. Button og Webber verða einnig að lenda í öðru sæti til að eiga áfram tölfræðilega möguleika í kapphlaupinu við Vettel, ef Vettel vinnur næsta mót. Hamilton á ekki möguleika á titilinum ef Vettel vinnur næsta mót. Aðspurður á fréttamannafundi hvenær hann gæti leyft sér að segja að hann væri í frábærri til stöðu að vinna titilinn sagði Vettel: „Ég held ég geti leyft mér að segja að við séum í frábærri stöðu. Ef þið spyrjið Fernando, Lewis, Jenson eða Mark, þá myndi þeir vilja skipta á stöðunni við mig. En þetta er ekki búið fyrr en það er búið. Síðasta ár sannar það. Maður veit ekki fyrr en í síðasta hring í síðustu keppni", sagði Vettel sem tryggði sér meistaratitilinn í fyrra í lokamótinu í Abu Dhabi. „Staðan er kannski öðruvísi í ár, en það eru mörg mót eftir. Við reynum að hámarka árangurinn eins og við gerðum hér. Við vissum að þetta yrði ekki auðvelt mót, miðað við hvernig gekk síðustu tvö ár. En við vorum samkeppnisfærir í ár, sem var frábært. Við vorum í góðri stöðu og hámörkuðum árangur okkar og hefðu ekki getað gert betur. Frábær keppni. Frábært þjónustuhlé. Ræsingin var ekki góð, þannig að við þurfum að skoða það fyrir næsta mót. Svo sjáum við hvað gerist", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira