Vettel: Mjög ánægður með árangurinn 25. september 2011 19:11 Sebastian Vettel fagnar sigrinum í dag. AP MYND: /Eugene Hoshiko Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu vann Formúlu 1 kappakstursmótið í Singapúr í dag og þegar fimm mótið er ólokið er hann aðeins einu stigi frá því að tryggja sér meistaratitilinn í Formúlu 1, annað árið í röð. Eftir mótið í dag getur aðeins Jenson Button há McLaren liðinu komið í veg fyrir það tölfræðilega séð. Til að Button geti skákað Vettel, þá verður Button að vinna þau 5 mót sem eftir eru og á sama tíma má Vettel ekki fá stig. Ef Vettel fær t.d. eitt stig í næsta móti, þá verður Vettel meistari og Button á ekki lengur möguleika. „Ég er mjög, mjög ánægður með árangurinn í dag. Bíllinn var frábær allan tímann. Þegar við þurftum að auka hraðann, þá gátum við aukið forskotið tiltölulega auðveldlega, sem hjálpaði til", sagði Vettel eftir keppnina í dag. Vettel tapaði niður góðu forskoti í mótinu, þegar öryggisbíllinn kom inn á brautina vegna óhapps, sem varð í brautinni. En í endurræsingunni náði hann strax ágætu forskoti. Vettel komst í réttan takt á ný og var ekki ógnað í mótinu. „Í heildina litið voru þetta frábær úrslit. Ég elska þessa braut og þetta verkefni. Þetta er eitt lengsta mót tímabilsins. Bíllinn var frábær og vélin líka. Renault vann sitt verk vel, þannig að við vorum í þægilegri stöðu mest alla keppnina. Það hentar vel hérna, því það er verðugt verkefni að raða öllum tímatökusvæðunum saman aksturslega séð, ekki bara í tímatökunni, heldur líka í kappakstrinum. Ég er ánægður og hvað titislaginn varðar, þá er annað tækifæri í næstu keppni", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu vann Formúlu 1 kappakstursmótið í Singapúr í dag og þegar fimm mótið er ólokið er hann aðeins einu stigi frá því að tryggja sér meistaratitilinn í Formúlu 1, annað árið í röð. Eftir mótið í dag getur aðeins Jenson Button há McLaren liðinu komið í veg fyrir það tölfræðilega séð. Til að Button geti skákað Vettel, þá verður Button að vinna þau 5 mót sem eftir eru og á sama tíma má Vettel ekki fá stig. Ef Vettel fær t.d. eitt stig í næsta móti, þá verður Vettel meistari og Button á ekki lengur möguleika. „Ég er mjög, mjög ánægður með árangurinn í dag. Bíllinn var frábær allan tímann. Þegar við þurftum að auka hraðann, þá gátum við aukið forskotið tiltölulega auðveldlega, sem hjálpaði til", sagði Vettel eftir keppnina í dag. Vettel tapaði niður góðu forskoti í mótinu, þegar öryggisbíllinn kom inn á brautina vegna óhapps, sem varð í brautinni. En í endurræsingunni náði hann strax ágætu forskoti. Vettel komst í réttan takt á ný og var ekki ógnað í mótinu. „Í heildina litið voru þetta frábær úrslit. Ég elska þessa braut og þetta verkefni. Þetta er eitt lengsta mót tímabilsins. Bíllinn var frábær og vélin líka. Renault vann sitt verk vel, þannig að við vorum í þægilegri stöðu mest alla keppnina. Það hentar vel hérna, því það er verðugt verkefni að raða öllum tímatökusvæðunum saman aksturslega séð, ekki bara í tímatökunni, heldur líka í kappakstrinum. Ég er ánægður og hvað titislaginn varðar, þá er annað tækifæri í næstu keppni", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira