Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði