Hamilton telur titilinn nánast úr seilingarfjalægð 20. september 2011 15:53 Lewis Hamilton á mótssvæðinu á Ítalíu á dögunum. AP MYND: Antonio Calanni Lewis Hamilton keppir með Formúlu 1 liði McLaren í Singapúr um næstu helgi, en hann er í fimmta sæti í stigamóti ökumanna. Hamilton er 126 stigum á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull, en Vettel á möguleika á því að tryggja sér meistaratitilinn um helgina ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Sex mótum er enn ólokið í Formúlu 1 á árinu. „Ég elska götubrautir og hef gaman af þessu svæði. Þetta er næstum eins og tvær brautir í einni. Það eru nokkrar hraðar beygjur, sem þarfnast góðrar uppsetningar bílsins og áræðni", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren um mótið í Singapúr. „En það eru líka þröngar 90 gráðu beygjur, sem eru hægari og tæknilegri. Maður verður að vera nákvæmur og þolinmóður, bíða eftir að dekkin grípi áður en stigið er á bensíngjöfina. Ef maður er óþolinmóður, þá tapar maður tíma af því maður yfirkeyrir dekkin og bílinn." „Ég ætla að verða framtaksamur í því að ná góðum árangri um næstu helgi. Við vorum með bíl sem gat verið í fyrsta sæti í Belgíu og Ítalíu. Ég vil því ganga úr skugga um að við mætum til Singapúr með vel uppsettan bíl fyrir æfingar og tímatökuna. Ef allt gengur upp verðum við í toppformi á sunnudag." „Þó titilinn sé nánast úr seilingarfjarlægð, þá mun ég vera ágengur í því að ná bestu mögulegu útkomunni. Ég gefst aldrei upp og keppi til sigurs að venju", sagði Hamilton. Formúla Íþróttir Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton keppir með Formúlu 1 liði McLaren í Singapúr um næstu helgi, en hann er í fimmta sæti í stigamóti ökumanna. Hamilton er 126 stigum á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull, en Vettel á möguleika á því að tryggja sér meistaratitilinn um helgina ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Sex mótum er enn ólokið í Formúlu 1 á árinu. „Ég elska götubrautir og hef gaman af þessu svæði. Þetta er næstum eins og tvær brautir í einni. Það eru nokkrar hraðar beygjur, sem þarfnast góðrar uppsetningar bílsins og áræðni", sagði Hamilton í fréttatilkynningu frá McLaren um mótið í Singapúr. „En það eru líka þröngar 90 gráðu beygjur, sem eru hægari og tæknilegri. Maður verður að vera nákvæmur og þolinmóður, bíða eftir að dekkin grípi áður en stigið er á bensíngjöfina. Ef maður er óþolinmóður, þá tapar maður tíma af því maður yfirkeyrir dekkin og bílinn." „Ég ætla að verða framtaksamur í því að ná góðum árangri um næstu helgi. Við vorum með bíl sem gat verið í fyrsta sæti í Belgíu og Ítalíu. Ég vil því ganga úr skugga um að við mætum til Singapúr með vel uppsettan bíl fyrir æfingar og tímatökuna. Ef allt gengur upp verðum við í toppformi á sunnudag." „Þó titilinn sé nánast úr seilingarfjarlægð, þá mun ég vera ágengur í því að ná bestu mögulegu útkomunni. Ég gefst aldrei upp og keppi til sigurs að venju", sagði Hamilton.
Formúla Íþróttir Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira