Viktor og Bjarki eiga möguleika á verðlaunum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 08:00 Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir. Mynd/Vilhelm Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki. Innlendar Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Í gær var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Stelpurnar okkar náður frábærum árangri og lentu í þriðja sæti með 140,05 stig en Svíþjóð sigraði með nokkrum yfirburðum með 152,5 stig. Íslenska liðið var skipað þeim Thelmu Rut Hermannsdóttur, Agnesi Suto, Hildi Ólafsdóttur, Dominiqua Ölmu Belányi og Freyju Húnfjörð Jósepsdóttur. Thelma náði bestum árangri íslensku stelpnanna í fjölþraut. Strákarnir stóðu sig einnig mjög vel og lentu í fjórða sæti aðeins 1,2 stigum á eftir Svíþjóð í 3. sæti. Liðið var skipað þeim Viktori og Róberti Kristmannssonum, Ólafi Garðari Gunnarssyni, Bjarka Ásgeirssyni og Brynjari Wilhelm Jochumssyni. Úrslit á einstökum áhöldum fer svo fram í dag og þar eiga Viktor Kristmannsson og Bjarki Ásgeirsson möguleika á verðlaunum ef marka má frammistöðu þeirra í gær. Viktor tryggði sér sæti í úrslitum á þremur áhöldum. Hann komst í úrslit á hringjum þar sem hann er þriðji inn, á tvíslá þar sem hann er í annar inn og á svifrá þar sem hann er sjötti inn. Bjarki Ásgeirsson er þriðji inn á bogahesti og á góða möguleika á verðlaunum líkt og Viktor. Róbert er í 7.-8. inn á bogahesti og áttundi inn á svifrá. Ólafur er líka 7-8 á bogahest og áttundi inn á hringjum. Stelpurnar eiga fulltrúa á öllum áhöldum nema í stökki.
Innlendar Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira