Vettel segir tímabilið hafa verið undarvert 27. nóvember 2011 22:54 Sebastian Vettel og Mark Webber fagna árangri sínum í Brasilíu í dag. AP MYND: Andrew Penner Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. Vettel náði fimmtán sinnum tryggja sér fremsta stað á ráslínu í tímatöku í mótum ársins, sem er nýtt met í Formúlu 1 á sama keppnistímabili. Hann var fremstur á fremstur á ráslínu í mótinu í dag og leiddi það um tíma. En Vettel lenti í vandræðum með gírkassann í bíl sínum í keppninni í dag, en náði engu að síður að ljúka keppni í öðru sæti á eftir liðsfélaga sínum Webber. „Mark átti frábært mót og átti skilið að sigra. Ég náði öðru sæti og er ánægður að hafa fengið verðlaunagrip. Þetta var góður endir á tímabilinu og að báðir bílar komust í endamark og í fyrsta og öðru sæti", sagði Vettel eftir mótið í dag. „Í hefði haft yndi af því að sigra, en við áttum gott tímabil, í raun ótrúlegt. Við vissum að við vorum með samkeppnisfæran bíl og að við gætum unnið sum mótanna, en þetta er búið að vera undravert. „Liðið hefur varla gert mistök og hefur vaxið heilmikið í samanburði við tvö síðustu ár. Við njótum þess sem við gerum og það er notalegt að koma í bílskýlið (hjá Red Bull) og sjá alla brosandi og ánægjan skín úr andlitunum. Við elskum það sem við gerum og erum ástríðufullir", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. Vettel náði fimmtán sinnum tryggja sér fremsta stað á ráslínu í tímatöku í mótum ársins, sem er nýtt met í Formúlu 1 á sama keppnistímabili. Hann var fremstur á fremstur á ráslínu í mótinu í dag og leiddi það um tíma. En Vettel lenti í vandræðum með gírkassann í bíl sínum í keppninni í dag, en náði engu að síður að ljúka keppni í öðru sæti á eftir liðsfélaga sínum Webber. „Mark átti frábært mót og átti skilið að sigra. Ég náði öðru sæti og er ánægður að hafa fengið verðlaunagrip. Þetta var góður endir á tímabilinu og að báðir bílar komust í endamark og í fyrsta og öðru sæti", sagði Vettel eftir mótið í dag. „Í hefði haft yndi af því að sigra, en við áttum gott tímabil, í raun ótrúlegt. Við vissum að við vorum með samkeppnisfæran bíl og að við gætum unnið sum mótanna, en þetta er búið að vera undravert. „Liðið hefur varla gert mistök og hefur vaxið heilmikið í samanburði við tvö síðustu ár. Við njótum þess sem við gerum og það er notalegt að koma í bílskýlið (hjá Red Bull) og sjá alla brosandi og ánægjan skín úr andlitunum. Við elskum það sem við gerum og erum ástríðufullir", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira