Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði