Kubica að braggast á spítalanum 8. febrúar 2011 14:27 Mynd: Getty Images/Paul Gilham Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Hann slasaðist illa í rallkeppni á Ítalíu á sunnudaginn, þegar rallbíl hans og Jakub Gerber þræddist upp á vegrið sem fór í gegnum bílinn eins og hnífur. Slasaðist Kubica illa á hönd, fótbrotnaði og varð fyrir fleiri meiðslum. Gerber slapp ómeiddur. Kubica ræddi við ættingja sína og lækna í gær, en honum er haldið sofandi með lyfjum. Kubica er sagður hafa brugðist ágætlega við ástandi sínu og sé tilbúinn að berjast fyrir betri heilsu. Kubica þarf að fara í aðgerð á fimmtudag til að laga sprungu í öxl og hægri fæti. Nokkrum dögum síðar verða sprungur á olnboga lagfærðar. Talið er að Kubica verði á Santa Corola sjúkrahúsinu í 2-3 vikur, en óljóst hvert hann fer til frekari endurhæfingar. Meira um mál Kubica Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Hann slasaðist illa í rallkeppni á Ítalíu á sunnudaginn, þegar rallbíl hans og Jakub Gerber þræddist upp á vegrið sem fór í gegnum bílinn eins og hnífur. Slasaðist Kubica illa á hönd, fótbrotnaði og varð fyrir fleiri meiðslum. Gerber slapp ómeiddur. Kubica ræddi við ættingja sína og lækna í gær, en honum er haldið sofandi með lyfjum. Kubica er sagður hafa brugðist ágætlega við ástandi sínu og sé tilbúinn að berjast fyrir betri heilsu. Kubica þarf að fara í aðgerð á fimmtudag til að laga sprungu í öxl og hægri fæti. Nokkrum dögum síðar verða sprungur á olnboga lagfærðar. Talið er að Kubica verði á Santa Corola sjúkrahúsinu í 2-3 vikur, en óljóst hvert hann fer til frekari endurhæfingar. Meira um mál Kubica
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira