Besti skotfimikappi landsins ekki með veiðileyfi Hans Steinar Bjarnason skrifar 14. febrúar 2011 16:15 Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Ásgeir er svo til óstöðvandi þessa dagana, hann vann til tvennra silfuverðlauna á sterku alþjóðlegu móti í Hollandi á dögunum, inter Shoot og sigraði í loftskammbyssu á landsmótinu sem fram fór um helgina. Ásgeir æfir allt að 30 tíma á viku. „Það eru fimm eða sex mót eftir sem gefa sæti á ólympíuleikana. Ég þarf að komast í 8 manna úrslit á svo sterku móti til að ná takmarkinu og er bara mjög bjartsýnn," segir Ásgeir. 2500 manns stunda skotfimi hér á landi. Af þeim eru um 120 manns sem keppa af alvöru í öllum greinum íþróttarinnar. Hundrað manns komast inn á heimslistann í skotfimi - Ásgeir komst inn á listann fyrir tveimur árum og er nú í sæti númer 50. Ásgeir segir ódýrt að stunda íþróttina. „Það er aðallega upphafskostnaðurinn sem er hár. Byssan kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en eftir það er þetta mjög ódýrt." Þó að Ásgeir sé góð skytta stundar hann ekki veiðar af neinu tagi. „Ég hef t.d. aldrei farið á rjúpnaveiðar og er ekki einu sinni með veiðileyfi." Innlendar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Ásgeir er svo til óstöðvandi þessa dagana, hann vann til tvennra silfuverðlauna á sterku alþjóðlegu móti í Hollandi á dögunum, inter Shoot og sigraði í loftskammbyssu á landsmótinu sem fram fór um helgina. Ásgeir æfir allt að 30 tíma á viku. „Það eru fimm eða sex mót eftir sem gefa sæti á ólympíuleikana. Ég þarf að komast í 8 manna úrslit á svo sterku móti til að ná takmarkinu og er bara mjög bjartsýnn," segir Ásgeir. 2500 manns stunda skotfimi hér á landi. Af þeim eru um 120 manns sem keppa af alvöru í öllum greinum íþróttarinnar. Hundrað manns komast inn á heimslistann í skotfimi - Ásgeir komst inn á listann fyrir tveimur árum og er nú í sæti númer 50. Ásgeir segir ódýrt að stunda íþróttina. „Það er aðallega upphafskostnaðurinn sem er hár. Byssan kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur en eftir það er þetta mjög ódýrt." Þó að Ásgeir sé góð skytta stundar hann ekki veiðar af neinu tagi. „Ég hef t.d. aldrei farið á rjúpnaveiðar og er ekki einu sinni með veiðileyfi."
Innlendar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira