Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 22:45 Er Woods enn á ný komin í vandræði? Getty Images Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira