Glee og Social Network sigruðu á Golden Globe - Gervais fór á kostum 17. janúar 2011 08:18 Golden Globe hátíðin fór fram í Hollywood í nótt. Á Golden Globe eru bestu kvikmyndir og sjónvarpsþættir ársins verðlaunaðir og eru úrslitin þar oft talin sterk vísbending um hvað koma skal þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Helstu sigurvegarar í þetta skiptið var kvikmyndin The Social Network, sem segir söguna af því þegar samskiptasíðan Facebook varð til, og sjónvarpsþátturinn Glee, sem segir frá söngelskum krökkum í amerískum menntaskóla. Social Network var valin besta myndin auk þess sem hún fékk verðlaun fyrir leikstjórn, handrit og tónlist. Glee var valinn besti gamanþátturinn í sjónvarpi auk þess sem tveir leikarar í þættinum fengu verðlaun fyrir aukahlutverk. Bretinn Colin Firth var valinn besti kvikmyndaleikarinn og Natalie Portman besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Black Swan. Besti sjónvarpsþátturinn var hinsvegar valinn Boardwalk Empire, besti sjónvarpsleikarinn er Steve Buscemi, sem fer á kostum í aðalhlutverki sama þáttar. Ricky Gervais fór á kostum að mati margra en þó ekki allra og þótti sumum hann fara ansi langt í háðinu á köflum. Lesendur geta dæmt um það sjálfir með því að smella á linkinn sem sýnir opnunaratriði Gervais. Golden Globes Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Golden Globe hátíðin fór fram í Hollywood í nótt. Á Golden Globe eru bestu kvikmyndir og sjónvarpsþættir ársins verðlaunaðir og eru úrslitin þar oft talin sterk vísbending um hvað koma skal þegar Óskarsverðlaunin verða afhent. Helstu sigurvegarar í þetta skiptið var kvikmyndin The Social Network, sem segir söguna af því þegar samskiptasíðan Facebook varð til, og sjónvarpsþátturinn Glee, sem segir frá söngelskum krökkum í amerískum menntaskóla. Social Network var valin besta myndin auk þess sem hún fékk verðlaun fyrir leikstjórn, handrit og tónlist. Glee var valinn besti gamanþátturinn í sjónvarpi auk þess sem tveir leikarar í þættinum fengu verðlaun fyrir aukahlutverk. Bretinn Colin Firth var valinn besti kvikmyndaleikarinn og Natalie Portman besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Black Swan. Besti sjónvarpsþátturinn var hinsvegar valinn Boardwalk Empire, besti sjónvarpsleikarinn er Steve Buscemi, sem fer á kostum í aðalhlutverki sama þáttar. Ricky Gervais fór á kostum að mati margra en þó ekki allra og þótti sumum hann fara ansi langt í háðinu á köflum. Lesendur geta dæmt um það sjálfir með því að smella á linkinn sem sýnir opnunaratriði Gervais.
Golden Globes Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira