Sigmar hættur sem Eurovision-þulur 23. febrúar 2011 09:00 Hættur Sigmar Guðmundsson ætlar ekki að lýsa Eurovision í ár en útvarpskonan góðkunna Hrafnhildur Halldórsdóttir ætlar að fylla hans skarð. „Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. Sigmar segist hafa verið kominn á endastöð á ferli sínum sem Eurovision-kynnir og hann segist ekki eiga eftir að sakna alls umstangsins og vinnunnar sem fylgi keppninni. „Nei, ég ætla bara að njóta þess að horfa á hana í sjónvarpinu og pæla aðeins í lögunum.“ Útvarpskonunnni Hrafnhildi Halldórsdóttur hefur verið falið að taka við starfi Sigmars en hún hefur farið í nokkrar Eurovision-keppnir á vegum Rásar 2. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir óneitanlega eftirsjá að Sigmari en er jafn viss um að Hrafnhildur eigi eftir að fylla skarð hans með miklum bravúr. „Ég lærði í Austurríki og kann því þýsku og var því mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið. Hún hefur reyndar farið tvívegis út í Eurovision fyrir Rás 2 en aldrei sem þulur. Sigmar segir margt standa upp úr á sínum Eurovision-ferli, hans fyrsta keppni hafi til að mynda verið með Silvíu Nótt í Grikklandi, árið eftir hafi samsæriskenningarnar um austurblokkina víðfrægu fengið byr undir báða vængi og svo megi ekki gleyma silfurævintýri Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur í Moskvu. „Maður hefur eiginlega upplifað allar tilfinningarnar.“- fggf Lífið Tengdar fréttir Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. Sigmar segist hafa verið kominn á endastöð á ferli sínum sem Eurovision-kynnir og hann segist ekki eiga eftir að sakna alls umstangsins og vinnunnar sem fylgi keppninni. „Nei, ég ætla bara að njóta þess að horfa á hana í sjónvarpinu og pæla aðeins í lögunum.“ Útvarpskonunnni Hrafnhildi Halldórsdóttur hefur verið falið að taka við starfi Sigmars en hún hefur farið í nokkrar Eurovision-keppnir á vegum Rásar 2. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir óneitanlega eftirsjá að Sigmari en er jafn viss um að Hrafnhildur eigi eftir að fylla skarð hans með miklum bravúr. „Ég lærði í Austurríki og kann því þýsku og var því mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið. Hún hefur reyndar farið tvívegis út í Eurovision fyrir Rás 2 en aldrei sem þulur. Sigmar segir margt standa upp úr á sínum Eurovision-ferli, hans fyrsta keppni hafi til að mynda verið með Silvíu Nótt í Grikklandi, árið eftir hafi samsæriskenningarnar um austurblokkina víðfrægu fengið byr undir báða vængi og svo megi ekki gleyma silfurævintýri Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur í Moskvu. „Maður hefur eiginlega upplifað allar tilfinningarnar.“- fggf
Lífið Tengdar fréttir Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00