Vinir Sjonna komast ekki í partí 19. apríl 2011 09:00 komast ekki í partí Vinir Sjonna eru mjög uppteknir þessa dagana og komast ekki í erlend Eurovision-partí. fréttablaðið/daníel FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL „Það eru allir mjög uppteknir,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. Vinir Sjonna hafa þurft að afboða komu sína í tvö erlend Eurovision-partí vegna annríkis. Fyrra partíið var haldið í London á sunnudagskvöld þar sem hin ísraelska Dana International var á meðal gesta og hið síðara verður í Hollandi næstkomandi sunnudag. Eurobandið og Jóhanna Guðrún sungu í partíinu í London á sínum tíma en Hera Björk varð að afboða komu sína í fyrra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Matti er að frumsýna Hárið, Pálmi er að undirbúa sýningu í Borgarleikhúsinu, Gunni er í námi á Bifröst, Viggi er að klára plötu og Þórunn var í Rússlandi með Vesturporti,“ segir Jónatan. „Það er eðlilegt að fólk hafi ekki tíma og það þýðir ekkert að senda bara einn.“ Aðspurður hvort þetta dragi ekki úr möguleikum íslenska lagsins Aftur heim í lokakeppninni telur hann svo ekki vera. „Þetta er ekkert stórmál. Það eru rosalega fáir að túra um Evrópu eins og gert hefur verið,“ segir hann. Ástæðan er peningaleysi og til að mynda mun sænski flytjandinn Eric Saade ekki kynna lag sitt Popular erlendis. „Menn eru að nota Twitter, Youtube, Facebook og hvað þetta heitir allt til að kynna sig. Það eru aðrar leiðir núna sem voru ekki fyrir hendi fyrir nokkrum árum.“ Lokaundirbúningur Vina Sjonna fer í gang eftir páska og hópurinn flýgur síðan til Þýskalands 1. maí. Hvernig metur Jónatan möguleika íslenska lagsins? „Ég hef enga hugmynd um það. Í fyrsta skipti geri ég mér enga grein fyrir hvernig þetta á eftir að fara. “- fb Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Það eru allir mjög uppteknir,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. Vinir Sjonna hafa þurft að afboða komu sína í tvö erlend Eurovision-partí vegna annríkis. Fyrra partíið var haldið í London á sunnudagskvöld þar sem hin ísraelska Dana International var á meðal gesta og hið síðara verður í Hollandi næstkomandi sunnudag. Eurobandið og Jóhanna Guðrún sungu í partíinu í London á sínum tíma en Hera Björk varð að afboða komu sína í fyrra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Matti er að frumsýna Hárið, Pálmi er að undirbúa sýningu í Borgarleikhúsinu, Gunni er í námi á Bifröst, Viggi er að klára plötu og Þórunn var í Rússlandi með Vesturporti,“ segir Jónatan. „Það er eðlilegt að fólk hafi ekki tíma og það þýðir ekkert að senda bara einn.“ Aðspurður hvort þetta dragi ekki úr möguleikum íslenska lagsins Aftur heim í lokakeppninni telur hann svo ekki vera. „Þetta er ekkert stórmál. Það eru rosalega fáir að túra um Evrópu eins og gert hefur verið,“ segir hann. Ástæðan er peningaleysi og til að mynda mun sænski flytjandinn Eric Saade ekki kynna lag sitt Popular erlendis. „Menn eru að nota Twitter, Youtube, Facebook og hvað þetta heitir allt til að kynna sig. Það eru aðrar leiðir núna sem voru ekki fyrir hendi fyrir nokkrum árum.“ Lokaundirbúningur Vina Sjonna fer í gang eftir páska og hópurinn flýgur síðan til Þýskalands 1. maí. Hvernig metur Jónatan möguleika íslenska lagsins? „Ég hef enga hugmynd um það. Í fyrsta skipti geri ég mér enga grein fyrir hvernig þetta á eftir að fara. “- fb
Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira