Fékk tíu fyrir barnalínu 23. maí 2011 20:30 Herdís Björk Þórðardóttir, nýútskrifaður grafískur hönnuður, sýndi nýja barnalínu, Bimba, á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri.mynd/Björn gíslason „Ég var orðin þreytt á að finna bara Disney-karaktera á veggina í barnaherbergin," segir Herdís Björk Þórðardóttir en hún sýndi vörulínu sína, sem nefnist Bimbi, á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri síðastliðinn þriðjudag. Línan inniheldur veggskreytingar, rúmföt, boli, púða, minnisbækur og tækifæriskort og húsgögn. „Mig langaði til að gera heildstæða barnalínu, þar sem fengist fleira en veggskreytingar. Ég hannaði vörurnar fyrir börn á öllum aldri og ekki sérstaklega fyrir stelpur eða stráka," útskýrir Herdís en hún skapaði ævintýraheim, mitt á milli draums og veruleika eins og hún orðar það.„Ég var orðin þreytt á að finna bara Disney-karaktera á veggina í barnaherbergin,“ segir Herdís Björk Þórðardóttir.„Ég vildi ekki hafa þetta of raunverulegt en samt eru þarna tré, fuglar og hús sem hægt er að tengja við. Ég útfærði línuna bæði í heilum borðum sem eru tilbúnir á vegginn og sem staka límmiða sem hægt er að raða saman að vild og blanda saman litum en línan kemur í sex litum. Planið er svo að bæta við línuna en ég er með langan lista í huganum af vörum sem mig langar að koma í framleiðslu," segir Herdís hlæjandi. Hún hefur enda ástæðu til að vera ánægð en Bimbi-línan tryggði henni einkunnina tíu og hvatningarverðlaun frá skólanum við útskriftina. „Það var bæði óvænt og skemmtilegt. Nú tekur bara við vinna við að koma vörunum á markaðinn en ég er þegar komin í samband við eina verslun hér á Akureyri. Ætla svo að þreifa fyrir mér í Reykjavík líka."Von er á Bimbivörunum í verslanir á næstunni. Vörulínuna má skoða á Facebook. mynd/herdís björk ÞórðardóttirBeðin um útskýringar á því hvaðan nafnið Bimbi sé komið upplýsir hún blaðamann að orðið þýði börn á ítölsku. Ljóðlínan Bimbirimbirimbam komi einnig við sögu. „Það er gömul þjóðvísa sem enginn veit hver samdi. Ég lét hana hljóma í myndbandi sem ég spilaði á sýningunni og eins er hún gegnumgangandi í öllum vörunum í línunni," segir Herdís. heida@frettabladid.is Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Ég var orðin þreytt á að finna bara Disney-karaktera á veggina í barnaherbergin," segir Herdís Björk Þórðardóttir en hún sýndi vörulínu sína, sem nefnist Bimbi, á vorsýningu Myndlistaskólans á Akureyri síðastliðinn þriðjudag. Línan inniheldur veggskreytingar, rúmföt, boli, púða, minnisbækur og tækifæriskort og húsgögn. „Mig langaði til að gera heildstæða barnalínu, þar sem fengist fleira en veggskreytingar. Ég hannaði vörurnar fyrir börn á öllum aldri og ekki sérstaklega fyrir stelpur eða stráka," útskýrir Herdís en hún skapaði ævintýraheim, mitt á milli draums og veruleika eins og hún orðar það.„Ég var orðin þreytt á að finna bara Disney-karaktera á veggina í barnaherbergin,“ segir Herdís Björk Þórðardóttir.„Ég vildi ekki hafa þetta of raunverulegt en samt eru þarna tré, fuglar og hús sem hægt er að tengja við. Ég útfærði línuna bæði í heilum borðum sem eru tilbúnir á vegginn og sem staka límmiða sem hægt er að raða saman að vild og blanda saman litum en línan kemur í sex litum. Planið er svo að bæta við línuna en ég er með langan lista í huganum af vörum sem mig langar að koma í framleiðslu," segir Herdís hlæjandi. Hún hefur enda ástæðu til að vera ánægð en Bimbi-línan tryggði henni einkunnina tíu og hvatningarverðlaun frá skólanum við útskriftina. „Það var bæði óvænt og skemmtilegt. Nú tekur bara við vinna við að koma vörunum á markaðinn en ég er þegar komin í samband við eina verslun hér á Akureyri. Ætla svo að þreifa fyrir mér í Reykjavík líka."Von er á Bimbivörunum í verslanir á næstunni. Vörulínuna má skoða á Facebook. mynd/herdís björk ÞórðardóttirBeðin um útskýringar á því hvaðan nafnið Bimbi sé komið upplýsir hún blaðamann að orðið þýði börn á ítölsku. Ljóðlínan Bimbirimbirimbam komi einnig við sögu. „Það er gömul þjóðvísa sem enginn veit hver samdi. Ég lét hana hljóma í myndbandi sem ég spilaði á sýningunni og eins er hún gegnumgangandi í öllum vörunum í línunni," segir Herdís. heida@frettabladid.is
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp