Vertíðin hefst á Garðavelli í dag Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 28. maí 2011 06:00 Hlynur Geir varð stigameistari á móta-röðinni í fyrra. Fréttablaðið/Stefán Garðarsson Keppnistímabilið hjá afrekskylfingum landsins hefst með formlegum hætti í dag. Leiknar verða 36 holur eða tveir hringir á Eimskipsmótaröðinni og fer fyrsta mótið fram á Garðavelli á Akranesi og nefnist það Örninn golfmótið. Hlynur Geir Hjartarson úr GK varð stigameistari í fyrra í karlaflokknum og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefur titil að verja í kvennaflokknum. Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson er ekki á meðal keppenda en hann er að keppa í Belgíu. Góð þátttaka er á mótinu, um 140 kylfingar, og stigameistarar síðasta árs eru að sjálfsögðu á meðal keppenda. Golfsambandið mun leggja mikla áherslu á að miðla upplýsingum um gang mála í keppninni á vefnum og er hægt að fylgjast með skori keppenda í farsímum á slóðinni golf.is/skor eða m.golf.is/skor. Golf Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppnistímabilið hjá afrekskylfingum landsins hefst með formlegum hætti í dag. Leiknar verða 36 holur eða tveir hringir á Eimskipsmótaröðinni og fer fyrsta mótið fram á Garðavelli á Akranesi og nefnist það Örninn golfmótið. Hlynur Geir Hjartarson úr GK varð stigameistari í fyrra í karlaflokknum og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hefur titil að verja í kvennaflokknum. Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson er ekki á meðal keppenda en hann er að keppa í Belgíu. Góð þátttaka er á mótinu, um 140 kylfingar, og stigameistarar síðasta árs eru að sjálfsögðu á meðal keppenda. Golfsambandið mun leggja mikla áherslu á að miðla upplýsingum um gang mála í keppninni á vefnum og er hægt að fylgjast með skori keppenda í farsímum á slóðinni golf.is/skor eða m.golf.is/skor.
Golf Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira