Gagnrýni

Hjaltalín á Iceland Airwaves: Lágt flug

Hjaltalín kom fram í Hafnarhúsinu.
Hjaltalín kom fram í Hafnarhúsinu.
Hjaltalín, Hafnarhúsið.



Hljómsveitin Hjaltalín sló í gegn með fyrstu breiðskífu sinni, Sleepdrunk Seasons, sem kom út árið 2007 og þótti þá á meðal efnilegustu sveita landsins. Sveitin steig á svið í Hafnarhúsinu í gær og lék þá eitthvað af nýju efni í bland við nokkur gömul og góð.

Tónleikarnir náðu engu sérstöku flugi og beindist athygli tónleikagesta fyrst og fremst að hinni mögnuðu söngkonu sveitarinnar, Sigríði Thorlacius. Hljómsveitin var vel spilandi og syngjandi en þrátt fyrir það vantaði stemninguna í salinn. -sm






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.