Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Deila með sér hollustunni Jól Rúsínukökur Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jóla-aspassúpa Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Jólanámskeið Jól Grýlukvæði Eggerts Ólafssonar Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Jóladagatal Vísis: Ógleymanleg töfrabrögð Jóns Arnórs Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Deila með sér hollustunni Jól Rúsínukökur Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jóla-aspassúpa Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Jólanámskeið Jól Grýlukvæði Eggerts Ólafssonar Jól Hefðir veita öryggistilfinningu Jól