Brynja nýr kynnir í Eurovision 29. nóvember 2011 13:00 Eurovision er stemning Brynja Þorgeirsdóttir verður kynnir í Eurovision í vetur. Fréttablaðið/Stefán „Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá er Brynja sest á skólabekk í Háskóla Íslands og ætlar að vera í leyfi frá Kastljósinu eftir áramót. „Þetta starf passar hins vegar voðalega vel, það er bara fín aukavinna með skóla að vera Eurovision-kynnir,“ segir Brynja sem var einmitt á leiðinni á Þjóðarbókhlöðuna þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Þótt Brynja sé enginn Eurovision-fíkill þá á hún auðvitað sín eftirlætislög, „Það eru helst þessi "80-lög sem maður drakk í sig eins og svampur þegar maður var yngri. Maður horfði á hverja einustu keppni og lærði lögin utan að, Módel, Eirík Hauksson, Björgvin Halldórsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur.“ Af erlendum stjörnum nefnir Brynja helst Söndru Kim sem sigraði heiminn, aðeins fjórtán ára, með laginu J‘aime la vie. „Maður gat vel sett sig í hennar spor með hárburstann fyrir framan spegilinn.“ En fleiri ný andlit verða í Söngvakeppni Sjónvarpsins því Hljómskáladrengirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, munu sjá um viðtöl við lagahöfundana í undankeppnunum þrem. „Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna,“ segir Kiddi í samtali við Fréttablaðið. - fgg Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
„Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá er Brynja sest á skólabekk í Háskóla Íslands og ætlar að vera í leyfi frá Kastljósinu eftir áramót. „Þetta starf passar hins vegar voðalega vel, það er bara fín aukavinna með skóla að vera Eurovision-kynnir,“ segir Brynja sem var einmitt á leiðinni á Þjóðarbókhlöðuna þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Þótt Brynja sé enginn Eurovision-fíkill þá á hún auðvitað sín eftirlætislög, „Það eru helst þessi "80-lög sem maður drakk í sig eins og svampur þegar maður var yngri. Maður horfði á hverja einustu keppni og lærði lögin utan að, Módel, Eirík Hauksson, Björgvin Halldórsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur.“ Af erlendum stjörnum nefnir Brynja helst Söndru Kim sem sigraði heiminn, aðeins fjórtán ára, með laginu J‘aime la vie. „Maður gat vel sett sig í hennar spor með hárburstann fyrir framan spegilinn.“ En fleiri ný andlit verða í Söngvakeppni Sjónvarpsins því Hljómskáladrengirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, munu sjá um viðtöl við lagahöfundana í undankeppnunum þrem. „Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna,“ segir Kiddi í samtali við Fréttablaðið. - fgg
Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira