Sálmur 563 - Þá nýfæddur Jesús 1. nóvember 2011 00:01 Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá á jólunum fyrstu, var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu manns. Þeir sungu "hallelúja" með hátíðarbrag: "Nú hlotnast guðsbörnum friður í dag." Og fagnandi hirðarnir fengu að sjá hvar frelsarinn okkar í jötunni lá. Ég bið þig, ó, Drottinn, að dvelja mér hjá, að dýrðina þína ég fái að sjá. Ó, blessaðu, Jesú, öll börnin þín hér, að búa þau fái á himnum hjá þér. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Uppruni jólablands óþekktur Jól Jólin magnað ritúal Jól Jólasnjór Jól Aðventan er til að njóta Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól
Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá á jólunum fyrstu, var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu manns. Þeir sungu "hallelúja" með hátíðarbrag: "Nú hlotnast guðsbörnum friður í dag." Og fagnandi hirðarnir fengu að sjá hvar frelsarinn okkar í jötunni lá. Ég bið þig, ó, Drottinn, að dvelja mér hjá, að dýrðina þína ég fái að sjá. Ó, blessaðu, Jesú, öll börnin þín hér, að búa þau fái á himnum hjá þér.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Uppruni jólablands óþekktur Jól Jólin magnað ritúal Jól Jólasnjór Jól Aðventan er til að njóta Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól