Opna nýja verslun á Laugavegi 3. desember 2011 16:00 Verzlunarfjelagið Svava Halldórsdóttir og Kolbrún Amanda Hasan opna Verslunarfjelagið þar sem hönnuðum býðst að selja vörur sínar í miðbænum í desember.Fréttablaðið/gva „Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Svava stendur á bak við búðina ásamt vinkonu sinni, Kolbrúnu Amöndu Hasan, en báðar eru þær menntaðir fatahönnuðir frá Ítalíu og Listaháskóla Íslands og hanna barnafatnað saman. „Hugmyndin að búðinni kom vegna þess að okkur gekk illa að koma barnafatamerkinu okkar í sölu í búðum og fannst vanta fleiri hönnunarbúðir á markaðinn. Þetta er frekar þröngur heimur hérna á Íslandi og stundum erfitt að komast að,“ segir Svava en hugmyndin er að hönnuðir komi fyrir bás í verslunarplássinu og selji sínar vörur beint til viðskiptavina yfir þennan háannatíma. „Þetta er ekkert ósvipað pop-up mörkuðum þar sem hægt er að kaupa vöruna beint frá hönnuðinum nema verslunin verður opin á hverjum degi í lengri tíma.“ Verzlunarfjelagið verður opið í sex vikur og var Svava nýbúin að taka við lyklunum á 250 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi 95 þegar Fréttablaðið náði af henni tali. „Við stefnum á að búa til notalega stemmingu hérna með kaffisölu og alls konar menningarlegum uppákomum eins og tónlistaratriðum og upplestrum frá rithöfundum,“ segir Svava. Þær taka ennþá við umsóknum frá hönnuðum sem vilja selja sínar vörur í miðbænum í desember og hægt er að senda þeim póst á takaskrefid@gmail.com. - áp Lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Það jafnast ekkert á við jólastemminguna í miðbænum í desember svo við erum að opna á besta tíma,“ segir Svava Halldórsdóttir fatahönnuður um búðina Verzlunarfjelagið sem opnar á næstu dögum á Laugaveginum. Svava stendur á bak við búðina ásamt vinkonu sinni, Kolbrúnu Amöndu Hasan, en báðar eru þær menntaðir fatahönnuðir frá Ítalíu og Listaháskóla Íslands og hanna barnafatnað saman. „Hugmyndin að búðinni kom vegna þess að okkur gekk illa að koma barnafatamerkinu okkar í sölu í búðum og fannst vanta fleiri hönnunarbúðir á markaðinn. Þetta er frekar þröngur heimur hérna á Íslandi og stundum erfitt að komast að,“ segir Svava en hugmyndin er að hönnuðir komi fyrir bás í verslunarplássinu og selji sínar vörur beint til viðskiptavina yfir þennan háannatíma. „Þetta er ekkert ósvipað pop-up mörkuðum þar sem hægt er að kaupa vöruna beint frá hönnuðinum nema verslunin verður opin á hverjum degi í lengri tíma.“ Verzlunarfjelagið verður opið í sex vikur og var Svava nýbúin að taka við lyklunum á 250 fm verslunarhúsnæði á Laugavegi 95 þegar Fréttablaðið náði af henni tali. „Við stefnum á að búa til notalega stemmingu hérna með kaffisölu og alls konar menningarlegum uppákomum eins og tónlistaratriðum og upplestrum frá rithöfundum,“ segir Svava. Þær taka ennþá við umsóknum frá hönnuðum sem vilja selja sínar vörur í miðbænum í desember og hægt er að senda þeim póst á takaskrefid@gmail.com. - áp
Lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning