Hættur að leika feita strákinn 20. desember 2011 13:00 Jonah Hill getur leikið fleira en fyndna hrakfallabálkinn.nordicphotos/Getty Jonah Hill leikur í Moneyball á móti Brad Pitt. Hlutverkið hefur breytt lífi hans til mikilla muna. Ferill leikarans unga Jonah Hill hefur heldur betur tekið kipp upp á við á árinu sem er að líða. Hill, sem áður var þekktastur fyrir að hafa leikið í gamanmyndum líkt og Get Him to the Greek og Superbad, hefur verið tilnefndur til Screen Actors Guild og Golden Globe verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Moneyball þar sem hann leikur á móti Brad Pitt og Philip Seymour Hoffman. Hill segist enn ekki trúa því að hann hafi fengið tilnefningarnar, og segir tilfinninguna líkjast því að gifta sig eða eignast barn. „Viðbrögðin sem ég hef fengið eru ólík nokkru sem ég hef kynnst áður. Þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað svona ótrúlegt gerist í lífi mínu – mamma mín og pabbi fóru meira að segja að gráta.“ Hill er ánægður með að hafa fengið tækifæri til að sýna leikhæfileika sína, og telur sig hafa verið á barmi þess að festast til frambúðar í sama hlutverkinu sem feiti, fyndni strákurinn. Hann sagðist hafa fundið á sér að stór breyting yrði á lífi hans þegar hann fékk hlutverkið á móti Brad Pitt. Þegar tökum á Moneyball lauk tók leikarinn upp heilsusamlegra líferni og hefur grennst um tugi kílóa. Hann sagði í viðtali; „Mér líður eins og ég sé staddur á frábæru skeiði í lífinu. Þetta er tími breytinga. Mér leið eins og ég væri að upplifa örlagaríkt augnablik þegar ég fékk hlutverkið, og það var það svo sannarlega.“ Golden Globes Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Jonah Hill leikur í Moneyball á móti Brad Pitt. Hlutverkið hefur breytt lífi hans til mikilla muna. Ferill leikarans unga Jonah Hill hefur heldur betur tekið kipp upp á við á árinu sem er að líða. Hill, sem áður var þekktastur fyrir að hafa leikið í gamanmyndum líkt og Get Him to the Greek og Superbad, hefur verið tilnefndur til Screen Actors Guild og Golden Globe verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Moneyball þar sem hann leikur á móti Brad Pitt og Philip Seymour Hoffman. Hill segist enn ekki trúa því að hann hafi fengið tilnefningarnar, og segir tilfinninguna líkjast því að gifta sig eða eignast barn. „Viðbrögðin sem ég hef fengið eru ólík nokkru sem ég hef kynnst áður. Þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað svona ótrúlegt gerist í lífi mínu – mamma mín og pabbi fóru meira að segja að gráta.“ Hill er ánægður með að hafa fengið tækifæri til að sýna leikhæfileika sína, og telur sig hafa verið á barmi þess að festast til frambúðar í sama hlutverkinu sem feiti, fyndni strákurinn. Hann sagðist hafa fundið á sér að stór breyting yrði á lífi hans þegar hann fékk hlutverkið á móti Brad Pitt. Þegar tökum á Moneyball lauk tók leikarinn upp heilsusamlegra líferni og hefur grennst um tugi kílóa. Hann sagði í viðtali; „Mér líður eins og ég sé staddur á frábæru skeiði í lífinu. Þetta er tími breytinga. Mér leið eins og ég væri að upplifa örlagaríkt augnablik þegar ég fékk hlutverkið, og það var það svo sannarlega.“
Golden Globes Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira