Besta og versta af Chloé Sevigny 21. janúar 2011 00:01 Chloé mætti í þessum kjól á Cannes-kvikmyndahátíðinni árið 2002. Reimaða klaufin er afskaplega óklæðileg og ekki bætir hálsmenið úr skák. Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga.Þessi túrkisblái kjóll er líklega barn síns tíma og virðist á skjön við persónuleika Sevigny.Leikkonan klæddist þessum formlausa kjól í veislu á vegum Dior-tískuhússins árið 2004.Á meðan aðrir klæddust támjóum skóm klæddist Sevigny skóm með rúnnaðri tá í veislu árið 2001.Sevigny klæðist gjarnan kjólum í þessari sídd og leyfir fallegum fótleggjunum að njóta sín. Hún klæddist þessum kjól á tískusýningu árið 2005.Leikkonan klæðist sætum kjól við blazer-jakka á tískuvikunni í New York árið 2008. Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga.Þessi túrkisblái kjóll er líklega barn síns tíma og virðist á skjön við persónuleika Sevigny.Leikkonan klæddist þessum formlausa kjól í veislu á vegum Dior-tískuhússins árið 2004.Á meðan aðrir klæddust támjóum skóm klæddist Sevigny skóm með rúnnaðri tá í veislu árið 2001.Sevigny klæðist gjarnan kjólum í þessari sídd og leyfir fallegum fótleggjunum að njóta sín. Hún klæddist þessum kjól á tískusýningu árið 2005.Leikkonan klæðist sætum kjól við blazer-jakka á tískuvikunni í New York árið 2008.
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira