LeBron James: Ég held með Tim Tebow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 22:45 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James. NBA NFL Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Sjá meira
LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James.
NBA NFL Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Sjá meira