Vasadiskó: plötur ársins 2011 tilkynntar á sunnudag Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. janúar 2012 13:13 Sóley átti annað besta lag síðasta árs að mati Vasadiskó, hvar endar hún á plötulistanum? Seinni uppgjörsþáttur Vasadiskó fyrir tónlistarárið 2011 verður á sunnudaginn næstkomandi. Á sínum hefðbundna tíma og á sinni hefðbundnu útvarpsstöð, kl. 15 á X-inu 977. Í síðustu viku gerði þáttastjórnandi upp árið hvað lög varðar en á sunnudaginn verða taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og þær 20 bestu af þeim íslensku. Það voru Mugison, PrinsPóló og Sóley sem áttu þrjú efstu lög ársins í íslensku deildinni en Lana Del Rey, Laura Marling og The Weeknd sem þóttu hlutskörpust af erlendum listamönnunum. Vikulega er þátturinn sniðinn til þess að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þátturinn hóf göngu sína í apríl á síðasta ári og hefur vaxið töluvert á þeim stutta tíma. Viðbrögðin við árslista Vasadiskó hvað lögin varðar voru þónokkur. Margir listamenn vöktu athygli á listanum á Fésbókar síðum sínum með því að deila öðrum Fésbókar-færslum og fréttum af Vísi. Á meðan á þættinum stóð póstaði þáttarstjórnandi niðurstöðunum, sæti fyrir sæti, jafnóðum á Fésbókar síðu þáttarins. Þannig verður það einnig gert með plöturnar á sunnudag, þannig að áhugasamir netverjar sem eru, af einhverjum óskiljanlegum ástæðum ekki að hlusta, geta þó fylgst með í tölvunni sinni. Listarnir verða svo birtir hér á Vísi strax að þætti loknum. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Seinni uppgjörsþáttur Vasadiskó fyrir tónlistarárið 2011 verður á sunnudaginn næstkomandi. Á sínum hefðbundna tíma og á sinni hefðbundnu útvarpsstöð, kl. 15 á X-inu 977. Í síðustu viku gerði þáttastjórnandi upp árið hvað lög varðar en á sunnudaginn verða taldar upp 30 bestu erlendu plöturnar og þær 20 bestu af þeim íslensku. Það voru Mugison, PrinsPóló og Sóley sem áttu þrjú efstu lög ársins í íslensku deildinni en Lana Del Rey, Laura Marling og The Weeknd sem þóttu hlutskörpust af erlendum listamönnunum. Vikulega er þátturinn sniðinn til þess að kynna nýútkomna tónlist fyrir áhugasömum. Þátturinn hóf göngu sína í apríl á síðasta ári og hefur vaxið töluvert á þeim stutta tíma. Viðbrögðin við árslista Vasadiskó hvað lögin varðar voru þónokkur. Margir listamenn vöktu athygli á listanum á Fésbókar síðum sínum með því að deila öðrum Fésbókar-færslum og fréttum af Vísi. Á meðan á þættinum stóð póstaði þáttarstjórnandi niðurstöðunum, sæti fyrir sæti, jafnóðum á Fésbókar síðu þáttarins. Þannig verður það einnig gert með plöturnar á sunnudag, þannig að áhugasamir netverjar sem eru, af einhverjum óskiljanlegum ástæðum ekki að hlusta, geta þó fylgst með í tölvunni sinni. Listarnir verða svo birtir hér á Vísi strax að þætti loknum. Þátturinn er í boði Gogoyoko. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira