NASCAR tímabilið hefst með hvelli með Daytona 500 Birgir Þór Harðarson skrifar 28. febrúar 2012 17:30 Matt Kenseth sem ekur fyrir Roush Fenway sigraði Daytona 500 kappaksturinn, fyrsta mót ársins í NASCAR í Bandaríkjunum. Daytona 500 er stærsti götubílakappakstur ársins í Bandaríkjunum. Fyrir sigurinn fékk Kenseth 300 þúsund bandaríkjadali í sigurlaun. Þá fékk Martin Truex Jr. hjá Micheal Waltrip Racing 200 þúsund dali fyrir að vera fremstur þegar helmingur vegalendgarinnar var ekinn. Juan Pablo Montoya sem Evrópubúar þekkja vel úr Formúlu 1 slapp með skrekkinn þegar hann klessti á hreinsunarbíl í Daytona 500 kappakstrinum sem fram fór í nótt. Montoya ekur nú fyrir Chip Ganassi liðið í NASCAR í Bandaríkjunum. Gulum flöggum var veifað á brautinni og er venjan að hreinsunarbílar aki hringinn og blási ryki af brautinni. Montoya misti stjórn á bíl sínum, skautaði beint á gula trukkinn og reif eldsneytistankinn á trukkinum. Neisti komst svo í eldsneytið þegar það sullaðist niður brautina svo upphófst mikið bál. Rauðum flöggum var veifað um leið og kappakstrinum frestað í einn og hálfan klukkutíma. "Það var eitthvað furðulegt við bílinn svo ég fór inn á viðgerðarsvæðið," sagði Montoya stuttu eftir slysið. "Þeir fundu ekkert að bílnum svo ég fór beint út aftur en missti svo afturendann rétt fyrir þriðju beygju." Talið var að eldurinn hefði eyðilagt malbikið en svo reyndist ekki vera. Daytona 500 kappaksturinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna mikillar rigningar og fór því fram á mánudagskvöldi. Rigning ógnaði kappakstrinum aftur síðustu hringina en hafði ekki áhrif og mótinu lauk klukkan 1 eftir miðnætti að staðartíma. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Matt Kenseth sem ekur fyrir Roush Fenway sigraði Daytona 500 kappaksturinn, fyrsta mót ársins í NASCAR í Bandaríkjunum. Daytona 500 er stærsti götubílakappakstur ársins í Bandaríkjunum. Fyrir sigurinn fékk Kenseth 300 þúsund bandaríkjadali í sigurlaun. Þá fékk Martin Truex Jr. hjá Micheal Waltrip Racing 200 þúsund dali fyrir að vera fremstur þegar helmingur vegalendgarinnar var ekinn. Juan Pablo Montoya sem Evrópubúar þekkja vel úr Formúlu 1 slapp með skrekkinn þegar hann klessti á hreinsunarbíl í Daytona 500 kappakstrinum sem fram fór í nótt. Montoya ekur nú fyrir Chip Ganassi liðið í NASCAR í Bandaríkjunum. Gulum flöggum var veifað á brautinni og er venjan að hreinsunarbílar aki hringinn og blási ryki af brautinni. Montoya misti stjórn á bíl sínum, skautaði beint á gula trukkinn og reif eldsneytistankinn á trukkinum. Neisti komst svo í eldsneytið þegar það sullaðist niður brautina svo upphófst mikið bál. Rauðum flöggum var veifað um leið og kappakstrinum frestað í einn og hálfan klukkutíma. "Það var eitthvað furðulegt við bílinn svo ég fór inn á viðgerðarsvæðið," sagði Montoya stuttu eftir slysið. "Þeir fundu ekkert að bílnum svo ég fór beint út aftur en missti svo afturendann rétt fyrir þriðju beygju." Talið var að eldurinn hefði eyðilagt malbikið en svo reyndist ekki vera. Daytona 500 kappaksturinn átti að fara fram á sunnudag en var frestað vegna mikillar rigningar og fór því fram á mánudagskvöldi. Rigning ógnaði kappakstrinum aftur síðustu hringina en hafði ekki áhrif og mótinu lauk klukkan 1 eftir miðnætti að staðartíma.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira