Sóley mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. febrúar 2012 16:54 Tilveran hefur svo sannarlega breyst fyrir Sóleyju Stefánsdóttur tónlistarkonu frá því að hún gaf út frumraun sína We Sink fyrir jól. Síðan þá hefur hún verið á stöðugum ferðalögum víðs vegar um heim að leika á tónleikum. Svörunin kemur hennir sjálfri á óvart en hún hefur t.d. náð yfir milljónum spilana á sumum laga sinna á YouTube. Þegar Fésbókar síða hennar er skoðuð eru aðdáendur hennar frá ýmsum heimshonum en hún gefur út plötur sínar hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Lag Sóleyjar, Smashed Birds, endaði í öðru sæti yfir lög ársins í fyrra hjá Vasadiskó en breiðskífa hennar í því fjórða. Sóley mætir í þáttinn á morgun með vasadiskóið sitt (mp3) spilara og setur á shuffle. Það verður spennandi að heyra hvað þessi hæfileikaríka unga tónlistarkona hlustar á í frítíma sínum. Þátturinn er í boði Gogoyoko og er á dagskrá X-sins á sunnudögum kl. 15. Fylgist með þættinum á Fésbókinni en þar má finna alla lagalista frá upphafi auk þess sem þáttastjórnandi setur inn nýja spennandi tónlist nánast á hverjum degi. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tilveran hefur svo sannarlega breyst fyrir Sóleyju Stefánsdóttur tónlistarkonu frá því að hún gaf út frumraun sína We Sink fyrir jól. Síðan þá hefur hún verið á stöðugum ferðalögum víðs vegar um heim að leika á tónleikum. Svörunin kemur hennir sjálfri á óvart en hún hefur t.d. náð yfir milljónum spilana á sumum laga sinna á YouTube. Þegar Fésbókar síða hennar er skoðuð eru aðdáendur hennar frá ýmsum heimshonum en hún gefur út plötur sínar hjá þýsku útgáfunni Morr Music. Lag Sóleyjar, Smashed Birds, endaði í öðru sæti yfir lög ársins í fyrra hjá Vasadiskó en breiðskífa hennar í því fjórða. Sóley mætir í þáttinn á morgun með vasadiskóið sitt (mp3) spilara og setur á shuffle. Það verður spennandi að heyra hvað þessi hæfileikaríka unga tónlistarkona hlustar á í frítíma sínum. Þátturinn er í boði Gogoyoko og er á dagskrá X-sins á sunnudögum kl. 15. Fylgist með þættinum á Fésbókinni en þar má finna alla lagalista frá upphafi auk þess sem þáttastjórnandi setur inn nýja spennandi tónlist nánast á hverjum degi.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira