Yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2012 10:00 Tryggvi Þór Herbertsson taldi að yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana. mynd/ gva Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi. Landsdómur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi.
Landsdómur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira