Bubbi Morthens er þessa dagana að hefja kynningu á nýjustu plötu sinni, Þorpinu, sem kemur út um miðjan apríl. Bubbi hefur sjálfur lýst plötunni sem „þjóðlagastöffi í anda Sögur af landi".
Í dag verður frumflutt titillag plötunnar þar sem enginn annar en Mugison syngur með Bubba. Lagið verður frumflutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgunni milli klukkan 13.30 og 14.
Hægt er að hlusta á Bylgjuna í beinni útsendingu hér á Vísi.
Glænýtt lag með Bubba og Mugison

Mest lesið




Fullkomið tan og tryllt partý
Lífið samstarf





Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju
Lífið samstarf
