Leikkonan Nicole Kidman, 44 ára, og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Keith Urban, leiddu þriggja ára dóttur þeirra Sunday á flugvellinum í Sydney í Ástralíu.
Þá héldu þau á yngri dóttur þeirra, Faith, sem er fjórtán mánaða.
Einnig má sjá hjónin á rauða dreglinum á Golden Globe hátíðinni á dögunum.
Nicole Kidman og fjölskyldan
