Súkkulaði Brownie eftir besta hráfæðiskokk heims 14. mars 2012 12:00 Sólveg Eiríksdóttir besti hráfæðiskokkur heims. Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir sem fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna á dögunum eftir að hún var tilnefnd í tveimur flokkum, „BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í „Best RAW Simple Chef" og sigraði báða flokkana gefur Lífinu kökuuppskrift fyrir helgina sem bræðir bragðlaukana svo um munar.Súkkulaði „Brownie" með himnesku súkkulaðikremi 4 dl valhnetur 1 dl kakóduft ½ dl hrásykur eða kókossykur ½ dl döðlur, smátt saxaðar ½ dl fíkjur, lagðar í bleyti í 15 mín, þerraðar og smátt saxaðar 2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft eða dropar ¼ tsk kanill ½ dl smátt saxaðar léttristaðar valhnetur Setjið 4 dl af valhnetum í matvinnsluvél, stillið á lægsta hraða og malið hneturnar í mjöl. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta klístrast saman og myndar deig. Þrýstið deiginu niður í 20x20cm form, setjið plastfilmu yfir formið og látið inn í kæli/frysti í um 30 mín áður en kreminu er smurt á.Krem 1 dl döðlur, smátt saxaðar 1 dl agavesýróp 1 dl kakó ½ dl kaldpressuð kókosolía 1/4 dl kakósmjör (brætt - má nota kókosolíu) ½ dl kókosmjólk 3-4 dropar mintuolía Allt sett í matvinnsluvél eða í kröftugan blandara og blandað þar til silkimjúkt og kekklaust. Ef kremið er of þurrt má bæta smá kókosmjólk útí. Takið botninn úr frystinum og smyrjið kreminu oná. Geymist í viku í ísskáp eða 1-2 mánuði í frysti.Glo.is Matur Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir sem fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna á dögunum eftir að hún var tilnefnd í tveimur flokkum, „BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í „Best RAW Simple Chef" og sigraði báða flokkana gefur Lífinu kökuuppskrift fyrir helgina sem bræðir bragðlaukana svo um munar.Súkkulaði „Brownie" með himnesku súkkulaðikremi 4 dl valhnetur 1 dl kakóduft ½ dl hrásykur eða kókossykur ½ dl döðlur, smátt saxaðar ½ dl fíkjur, lagðar í bleyti í 15 mín, þerraðar og smátt saxaðar 2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft eða dropar ¼ tsk kanill ½ dl smátt saxaðar léttristaðar valhnetur Setjið 4 dl af valhnetum í matvinnsluvél, stillið á lægsta hraða og malið hneturnar í mjöl. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta klístrast saman og myndar deig. Þrýstið deiginu niður í 20x20cm form, setjið plastfilmu yfir formið og látið inn í kæli/frysti í um 30 mín áður en kreminu er smurt á.Krem 1 dl döðlur, smátt saxaðar 1 dl agavesýróp 1 dl kakó ½ dl kaldpressuð kókosolía 1/4 dl kakósmjör (brætt - má nota kókosolíu) ½ dl kókosmjólk 3-4 dropar mintuolía Allt sett í matvinnsluvél eða í kröftugan blandara og blandað þar til silkimjúkt og kekklaust. Ef kremið er of þurrt má bæta smá kókosmjólk útí. Takið botninn úr frystinum og smyrjið kreminu oná. Geymist í viku í ísskáp eða 1-2 mánuði í frysti.Glo.is
Matur Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira