Segir Landsbankamenn hafa viljað færa Icesave í dótturfélag Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. mars 2012 12:05 Saksóknarar Alþingis í Landsdómi í dag. mynd/ gva. „Ég held að það hafi verið vilji frá bankanum að gera þetta," sagði Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar hjá Landsbankanum, aðspurður um það hvort til hafi staðið að færa Icesave innistæðurnar í Bretlandi úr útibúi yfir í dótturfélag. Við aðalmeðferð Landsdómsmálsins hafa sum vitnin lýst því að ef til vill hafi ekki verið einhugur á meðal bankastjóranna tveggja, Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar, um það hvort færa ætti innistæðurnar í dótturfélag. Miklar eignir hefðu þuft að færast úr móðurfélagi Landsbankans yfir í dótturfélagið ef þetta hefði átt að ná fram að ganga. Þá benti Jón Þorsteinn á að menn hefðu haft áhyggjur af því að ef eignir Landsbankans færu yfir til annars lögaðila á Bretlandi myndi það mögulega kalla á gjaldfellingarheimild vegna annarra lána bankans. „Það var mat innanhúslögmanna að slík áhætta væri fyrir hendi," sagði Jón Þorsteinn. Jón Þorsteinn var spurður um það hvort ósamstaða hafi verið á meðal bankastjóranna. Hann sagði að Sigurjón hefði talað mjög umbúðarlaust um þessar áhyggjur af gjaldfellingunni og því að erfitt væri að sjá á eftir eignunum út. „Eins og þetta blasti við mér þá var þetta meira spurning um mismun á því hvernig þeir tjáðu sig," sagði Jón Þorsteinn. Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
„Ég held að það hafi verið vilji frá bankanum að gera þetta," sagði Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar hjá Landsbankanum, aðspurður um það hvort til hafi staðið að færa Icesave innistæðurnar í Bretlandi úr útibúi yfir í dótturfélag. Við aðalmeðferð Landsdómsmálsins hafa sum vitnin lýst því að ef til vill hafi ekki verið einhugur á meðal bankastjóranna tveggja, Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar, um það hvort færa ætti innistæðurnar í dótturfélag. Miklar eignir hefðu þuft að færast úr móðurfélagi Landsbankans yfir í dótturfélagið ef þetta hefði átt að ná fram að ganga. Þá benti Jón Þorsteinn á að menn hefðu haft áhyggjur af því að ef eignir Landsbankans færu yfir til annars lögaðila á Bretlandi myndi það mögulega kalla á gjaldfellingarheimild vegna annarra lána bankans. „Það var mat innanhúslögmanna að slík áhætta væri fyrir hendi," sagði Jón Þorsteinn. Jón Þorsteinn var spurður um það hvort ósamstaða hafi verið á meðal bankastjóranna. Hann sagði að Sigurjón hefði talað mjög umbúðarlaust um þessar áhyggjur af gjaldfellingunni og því að erfitt væri að sjá á eftir eignunum út. „Eins og þetta blasti við mér þá var þetta meira spurning um mismun á því hvernig þeir tjáðu sig," sagði Jón Þorsteinn.
Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira