Ingibjörg: Davíð tók hamskiptum Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:59 Ingibjörg við komuna í Landsdóm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Ingibjörg segir að Davíð hafi komið með þær upplýsingar að orðspor bæði Kaupþings og Glitnis væri mjög laskað erlendis. Hann hafi hreinlega úthúðað bankastjórnendum þessara banka en ekki stjórnendum Landsbankans. Hún hafði því tekið skilaboðum Davíðs með fyrirvara. „Þessi fundur var mjög sérstakur,‟ sagði Ingibjörg um fundinn með Davíð. Ingibjörg segir þó að engar haldbærar upplýsingar hafi komið fram um það hvernig bregðast mætti við stöðu mála. „Það komu engar haldbærar upplýsingar, það var engin greining, ekkert stöðumat. Þetta var bara frásögn eins manns af því hvernig hann upplifði för sína til London,‟ sagði Ingibjörg. Hún segist ekki skilja hvers vegna þessi fundur sé svo umtalaður. „Ég hef aldrei skilið af hverju þessi fundur er talinn vera svona mikill lykilfundur. Ég held að ekkert okkar sem sat þarna, nema kannski formaður bankastjórnar, hafi talið það,‟ sagði hún. Auk þessa fundar og fundarins 1. apríl 2008 átti ríkisstjórnin fundi með Seðlabankanum til þess að fá upplýsingar um það hvernig gengið hefði að fá lán til að stækka gjaldeyrisvaraforðann. Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi tekið hamskiptum á upplýsingafundi með ríkisstjórninni 7. febrúar 2008. Davíð var þá nýkominn úr ferð frá London sem hann fór í til þess að ræða stöðu íslenskra banka. Ingibjörg segir að Davíð hafi komið með þær upplýsingar að orðspor bæði Kaupþings og Glitnis væri mjög laskað erlendis. Hann hafi hreinlega úthúðað bankastjórnendum þessara banka en ekki stjórnendum Landsbankans. Hún hafði því tekið skilaboðum Davíðs með fyrirvara. „Þessi fundur var mjög sérstakur,‟ sagði Ingibjörg um fundinn með Davíð. Ingibjörg segir þó að engar haldbærar upplýsingar hafi komið fram um það hvernig bregðast mætti við stöðu mála. „Það komu engar haldbærar upplýsingar, það var engin greining, ekkert stöðumat. Þetta var bara frásögn eins manns af því hvernig hann upplifði för sína til London,‟ sagði Ingibjörg. Hún segist ekki skilja hvers vegna þessi fundur sé svo umtalaður. „Ég hef aldrei skilið af hverju þessi fundur er talinn vera svona mikill lykilfundur. Ég held að ekkert okkar sem sat þarna, nema kannski formaður bankastjórnar, hafi talið það,‟ sagði hún. Auk þessa fundar og fundarins 1. apríl 2008 átti ríkisstjórnin fundi með Seðlabankanum til þess að fá upplýsingar um það hvernig gengið hefði að fá lán til að stækka gjaldeyrisvaraforðann.
Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira