Allir lögðust á eitt við að koma í veg fyrir kaupin á NIBC Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:48 Geir Haarde er fyrir Landsdómi í dag. Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð. Landsdómur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð.
Landsdómur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira