Íslendingar yfirheyrðir vegna sölunnar á Veigari 29. mars 2012 09:22 Veigar Páll. Lögregluyfirvöld í Asker og Bærum eru langt komin á veg með lögreglurannsókn sem sett var í gang vegna gruns um að ólöglega hafi verið staðið að sölu íslenska fótboltamannsins Veigars Páls Gunnarssonar. Morten Stene segir í viðtali við Aftenposten að íslensk lögregluyfirvöld hafi aðstoðað við rannsókn málsins með því að yfirheyra íslenska aðila sem tengjast málinu. Stene, sem starfar sem lögfræðingur í lögregluumdæminu sem rannsakar málið, vildi ekki tjá sig um hverjir þessir aðilar séu eða hvort nýjar upplýsingar hafi komið fram við þær yfirheyrslur. Í fyrrasumar var Veigar Páll seldur frá Stabæk til Vålerenga í Osló fyrir 1 milljón nkr, eða sem nemur um 22 milljónum ísl kr. Það vakti athygli var að 16 ára gamall leikmaður Stabæk, Herman Stengel, fylgdi með í kaupunum og greiddi Vålerenga 4 milljónir nkr. fyrir Stengel eða sem nemur 88 milljónum ísl. kr. Lögreglurannsóknin gengur út á það að sanna þá kenningu að Stabæk og Vålerenga hafi með þessum gjörningi reynt að komast hjá því að greiða franska liðinu Nancy stóran hluta af kaupverðinu. Veigar var á sínum tíma seldur frá Stabæk til Nancy. Þar náði Veigar aldrei fótfestu og var hann keyptur á ný til Stabæk en í samningnum var ákvæði þar sem að Nancy átti rétt á 50% af kaupverðinu ef Veigar yrði seldur frá Stabæk á ný. Saksóknari í Asker og Bærum telur að Stabæk hafi reynt að koma sér undan því að greiða Nancy um 50 milljónir kr. með þessum gjörningi. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Asker og Bærum eru langt komin á veg með lögreglurannsókn sem sett var í gang vegna gruns um að ólöglega hafi verið staðið að sölu íslenska fótboltamannsins Veigars Páls Gunnarssonar. Morten Stene segir í viðtali við Aftenposten að íslensk lögregluyfirvöld hafi aðstoðað við rannsókn málsins með því að yfirheyra íslenska aðila sem tengjast málinu. Stene, sem starfar sem lögfræðingur í lögregluumdæminu sem rannsakar málið, vildi ekki tjá sig um hverjir þessir aðilar séu eða hvort nýjar upplýsingar hafi komið fram við þær yfirheyrslur. Í fyrrasumar var Veigar Páll seldur frá Stabæk til Vålerenga í Osló fyrir 1 milljón nkr, eða sem nemur um 22 milljónum ísl kr. Það vakti athygli var að 16 ára gamall leikmaður Stabæk, Herman Stengel, fylgdi með í kaupunum og greiddi Vålerenga 4 milljónir nkr. fyrir Stengel eða sem nemur 88 milljónum ísl. kr. Lögreglurannsóknin gengur út á það að sanna þá kenningu að Stabæk og Vålerenga hafi með þessum gjörningi reynt að komast hjá því að greiða franska liðinu Nancy stóran hluta af kaupverðinu. Veigar var á sínum tíma seldur frá Stabæk til Nancy. Þar náði Veigar aldrei fótfestu og var hann keyptur á ný til Stabæk en í samningnum var ákvæði þar sem að Nancy átti rétt á 50% af kaupverðinu ef Veigar yrði seldur frá Stabæk á ný. Saksóknari í Asker og Bærum telur að Stabæk hafi reynt að koma sér undan því að greiða Nancy um 50 milljónir kr. með þessum gjörningi.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira