Ný mynd um lífsgöngu laxa á leið í bíó Karl Lúðvíksson skrifar 28. mars 2012 14:55 Núna í apríl frumsýnir Markell ljóðræna náttúrulífsmynd sem heitir Lónbúinn og fjallar hún um lífsferil laxins. En frá því að seiðin klekjast út og þangað til þau skila sér aftur í ánna ganga þau í gegnum miklar raunir og eru í baráttu uppá líf og dauða á hverjum degi. Myndin er tekin upp á Vesturlandi við óþekkta á þar sem laxinn hefur fengið að vera í friði frá manninum hingað til. Áin er alveg náttúrleg, þ.e. ekkert er átt við hana, hvorki með seiðasleppingum, breyttum árfarvegi eða annað. Þetta er sannkölluð paradís laxastofns. Það tók um tvö ár að mynda og afraksturinn er nú á leið í kvikmyndahús. Hér er brot úr myndinni https://youtu.be/JTz2qk5ix2E Stangveiði Mest lesið Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði 64% af veiðinni í Blöndu af svæði I Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Veiðiferð með Veiðivísi í Ytri Rangá Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði
Núna í apríl frumsýnir Markell ljóðræna náttúrulífsmynd sem heitir Lónbúinn og fjallar hún um lífsferil laxins. En frá því að seiðin klekjast út og þangað til þau skila sér aftur í ánna ganga þau í gegnum miklar raunir og eru í baráttu uppá líf og dauða á hverjum degi. Myndin er tekin upp á Vesturlandi við óþekkta á þar sem laxinn hefur fengið að vera í friði frá manninum hingað til. Áin er alveg náttúrleg, þ.e. ekkert er átt við hana, hvorki með seiðasleppingum, breyttum árfarvegi eða annað. Þetta er sannkölluð paradís laxastofns. Það tók um tvö ár að mynda og afraksturinn er nú á leið í kvikmyndahús. Hér er brot úr myndinni https://youtu.be/JTz2qk5ix2E
Stangveiði Mest lesið Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði 64% af veiðinni í Blöndu af svæði I Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Veiðiferð með Veiðivísi í Ytri Rangá Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði