McLaren mætir með uppfærslur til að halda í forystuna 10. apríl 2012 19:06 McLaren eru fljótastir í tímatökum en þurfa að halda í forystuna með uppfærslum. nordicphotos/afp Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir. Formúla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir.
Formúla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira