Fyrstu nemendur Elite Fashion Academy útskrifast 27. apríl 2012 16:45 Meðfylgjandi myndir (og myndband) eru frá fyrstu námskeiðunum hjá Fashion Academy Reykjavík sem er nú að ljúka en nemendur úr ljósmynda-, stílista-, förðunar- og fyrirsætunámskeiðum útskrifast um helgina. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur tími og gaman að sjá okkar fyrstu nemendur fara héðan með gleði í hjarta og reynslunni ríkari. Þau hafa lært inn á sitt eigið fag og einnig unnið að mörgum sameiginlegum og raunverulegum verkefnum undanfarnar vikur eins og 66¨N tískusýningu í Bláa Lóninu, Reykjavík Fashion Festival (RFF) og Söngkeppni framhaldsskólanna. Það er nú þegar komin tenging við bransann.Til dæmis þá seldu nokkrir nemendur úr ljósmyndadeildinni, með milligöngu skólans, myndir sem þau tóku á Reykjavík Fashion Festival til Birtings og nemandi í förðun var fenginn til að farða myndaþátt fyrir Mannlíf," segir Jóhanna Pálsdóttir framkvæmdastjóri skólans. „Við heyrum frá mörgum nemendum að þeir séu í smá sorgarferli yfir að námskeiðinu sé að ljúka og vilja helst halda áfram en það góða er að hér hafa myndast sterk tengsl og vinátta á milli nemenda sem heldur áfram út í lífið og við vitum nú þegar af nokkrum samvinnu verkefnum sem eru að fara í gang eftir útskrift," segir hún. Næstu námskeið hefjast á mánudaginn 30.april. Sjá nánar: Fashionacademy.is eða Facebook. RFF Skroll-Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Meðfylgjandi myndir (og myndband) eru frá fyrstu námskeiðunum hjá Fashion Academy Reykjavík sem er nú að ljúka en nemendur úr ljósmynda-, stílista-, förðunar- og fyrirsætunámskeiðum útskrifast um helgina. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur tími og gaman að sjá okkar fyrstu nemendur fara héðan með gleði í hjarta og reynslunni ríkari. Þau hafa lært inn á sitt eigið fag og einnig unnið að mörgum sameiginlegum og raunverulegum verkefnum undanfarnar vikur eins og 66¨N tískusýningu í Bláa Lóninu, Reykjavík Fashion Festival (RFF) og Söngkeppni framhaldsskólanna. Það er nú þegar komin tenging við bransann.Til dæmis þá seldu nokkrir nemendur úr ljósmyndadeildinni, með milligöngu skólans, myndir sem þau tóku á Reykjavík Fashion Festival til Birtings og nemandi í förðun var fenginn til að farða myndaþátt fyrir Mannlíf," segir Jóhanna Pálsdóttir framkvæmdastjóri skólans. „Við heyrum frá mörgum nemendum að þeir séu í smá sorgarferli yfir að námskeiðinu sé að ljúka og vilja helst halda áfram en það góða er að hér hafa myndast sterk tengsl og vinátta á milli nemenda sem heldur áfram út í lífið og við vitum nú þegar af nokkrum samvinnu verkefnum sem eru að fara í gang eftir útskrift," segir hún. Næstu námskeið hefjast á mánudaginn 30.april. Sjá nánar: Fashionacademy.is eða Facebook.
RFF Skroll-Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira