Efast um afleiðingar hrunsins ef ráðherrar hefðu fundað Höskuldur Kári Schram skrifar 24. apríl 2012 19:30 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar spurði Jóhönnu á Alþingi í dag út í verklag ríkisstjórnarinnar varðandi kynningu á málum og vísuðu meðal annars í niðurstöðu Landsdóms í þessu samhengi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, spurði hvernig kynningu á Icesave samkomulaginu var háttað innan ríkisstjórnarinnar árið 2009. Jóhanna svaraði því til að ekkert mál hafi verið rætt jafn mikið innan ríkisstjórnarinnar og Icesave málið. Þá sagði hún að verklag ríkisstjórnarinarn hefði tekið töluverðum breytingum eftir bankahrun og í því samhengi hafi verið tekið tillit þeirrar gagnrýni sem kom fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þannig séu nú starfandi fjórar ráðherranefndir sem funda reglulega. „Sú sem oftast fundar er ráðherranefnd um efnahagsmál. Sem fundar reglulega, einu sinni í viku um stöðu efnahagsmála, fjármálamarkaði, alla hættur sem hugsanlega steðja að. Fyrir eru kallaðir bankastjóri seðlabankans og FME reglulega ef þörf þykir. Ef að sú nefnd hefði verið til staðar og unnið eins og er gert í ráðherranefnd á undanförnum tveimur til þremur árum, þá vil ég leyfa mér að efa að hrunið hefði skollið á með þeim hætti sem að það gerði," sagði Jóhanna Sigurðardóttir. Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar spurði Jóhönnu á Alþingi í dag út í verklag ríkisstjórnarinnar varðandi kynningu á málum og vísuðu meðal annars í niðurstöðu Landsdóms í þessu samhengi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, spurði hvernig kynningu á Icesave samkomulaginu var háttað innan ríkisstjórnarinnar árið 2009. Jóhanna svaraði því til að ekkert mál hafi verið rætt jafn mikið innan ríkisstjórnarinnar og Icesave málið. Þá sagði hún að verklag ríkisstjórnarinarn hefði tekið töluverðum breytingum eftir bankahrun og í því samhengi hafi verið tekið tillit þeirrar gagnrýni sem kom fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þannig séu nú starfandi fjórar ráðherranefndir sem funda reglulega. „Sú sem oftast fundar er ráðherranefnd um efnahagsmál. Sem fundar reglulega, einu sinni í viku um stöðu efnahagsmála, fjármálamarkaði, alla hættur sem hugsanlega steðja að. Fyrir eru kallaðir bankastjóri seðlabankans og FME reglulega ef þörf þykir. Ef að sú nefnd hefði verið til staðar og unnið eins og er gert í ráðherranefnd á undanförnum tveimur til þremur árum, þá vil ég leyfa mér að efa að hrunið hefði skollið á með þeim hætti sem að það gerði," sagði Jóhanna Sigurðardóttir.
Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira