Schumacher fær fimm sæta refsingu Birgir Þór Harðarson skrifar 14. maí 2012 19:15 Brautarstarfsmenn þurftu að draga Mercedes-bíl Schumachers úr malargryfunni. mynd/ap Michael Schumacher fær fimm sæta refsingu á ráslínu í kappakstrinum í Mónakó eftir tvær vikur. Schumacher var talinn brotlegur þegar hann ók aftan á Bruno Senna í spænska kappakstrinum í gær. Schumacher ók aftan á Senna þegar þeir bremsuðu fyrir fyrstu breygju í brautinni. Hemlunarvegalengd Schumachers var mun styttri þar sem hann var á nánast óslitnum dekkjum og Senna bremsaði því mun fyrr en Schumacher bjóst við. Báðir þurftu að hætta keppni í kjölfar árekstursins. Heimsmeistarinn sjöfaldi vildi meina að Senna hefði verið brotlegur þar sem hann "hindraði Schumachers ólöglega". Senna fullyrti þó að um keppnisóhapp (e. racing incident) væri að ræða. Það ætlar ekki af Michael að ganga. Hann hefur aldrei hafið keppnistímabil eins illa á ferlinum og í ár. Hægt er að gera ráð fyrir að erfitt sé að standa undir væntingum þegar maður er Michael Schumacher. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher fær fimm sæta refsingu á ráslínu í kappakstrinum í Mónakó eftir tvær vikur. Schumacher var talinn brotlegur þegar hann ók aftan á Bruno Senna í spænska kappakstrinum í gær. Schumacher ók aftan á Senna þegar þeir bremsuðu fyrir fyrstu breygju í brautinni. Hemlunarvegalengd Schumachers var mun styttri þar sem hann var á nánast óslitnum dekkjum og Senna bremsaði því mun fyrr en Schumacher bjóst við. Báðir þurftu að hætta keppni í kjölfar árekstursins. Heimsmeistarinn sjöfaldi vildi meina að Senna hefði verið brotlegur þar sem hann "hindraði Schumachers ólöglega". Senna fullyrti þó að um keppnisóhapp (e. racing incident) væri að ræða. Það ætlar ekki af Michael að ganga. Hann hefur aldrei hafið keppnistímabil eins illa á ferlinum og í ár. Hægt er að gera ráð fyrir að erfitt sé að standa undir væntingum þegar maður er Michael Schumacher.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira