Alonso í forystustætið eftir kappaksturinn í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 16:00 Fernando Alonso á brautinni í Mónakó. Nordic Photos / Getty Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. Alonso deildi efsta sæti stigakeppninnar með Þjóðverjanum Sebastian Vettel fyrir keppni dagsins. Kapparnir höfðu báðir 61 stig. Heimsmeistarinn Vettel hafnaði í fjórða sæti og hlaut tólf stig fyrir það. Sigur Mark Webber, sem skilaði honum 25 stigum, varð til þess að hann náði félaga sínum hjá Red Bull að stigum. Kapparnir hafa báðir 73 stig.Staðan hjá tíu efstu ökuþórunum að loknum sex keppnum 1. Fernando Alonso (Ferrari) 76 stig 2. Sebastian Vettel (Red Bull) 73 stig 3. Mark Webber (Red Bull) 73 stig 4. Lewis Hamilton (McLaren) 63 stig 5. Nico Rosberg (Mercedes) 59 stig 6. Kimi Raikkonen (Lotus) 51 stig 7. Jenson Button (McLaren) 45 stig 8. Romain Grosjean (Lotus) 35 stig 9. Pastor Maldonado (Williams) 29 stig 10. Sergio Perez (Sauber) 22 stigStaðan í keppni bílasmiða 1. Red Bull 146 stig 2. McLaren 108 stig 3. Ferrari 86 stig 4. Lotus 46 stig 5. Mercedes 61 stig 6. Williams 44 stig 7. Sauber 41 stgi 8. Force India 9. STR-Ferrari Caterham, Marussia og HRT eru enn án stiga. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari hafnaði í þriðja sæti í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. Fyrir það hlaut hann fimmtán stig og tók forystu í stigakeppni ökuþóra með 76 stig. Alonso deildi efsta sæti stigakeppninnar með Þjóðverjanum Sebastian Vettel fyrir keppni dagsins. Kapparnir höfðu báðir 61 stig. Heimsmeistarinn Vettel hafnaði í fjórða sæti og hlaut tólf stig fyrir það. Sigur Mark Webber, sem skilaði honum 25 stigum, varð til þess að hann náði félaga sínum hjá Red Bull að stigum. Kapparnir hafa báðir 73 stig.Staðan hjá tíu efstu ökuþórunum að loknum sex keppnum 1. Fernando Alonso (Ferrari) 76 stig 2. Sebastian Vettel (Red Bull) 73 stig 3. Mark Webber (Red Bull) 73 stig 4. Lewis Hamilton (McLaren) 63 stig 5. Nico Rosberg (Mercedes) 59 stig 6. Kimi Raikkonen (Lotus) 51 stig 7. Jenson Button (McLaren) 45 stig 8. Romain Grosjean (Lotus) 35 stig 9. Pastor Maldonado (Williams) 29 stig 10. Sergio Perez (Sauber) 22 stigStaðan í keppni bílasmiða 1. Red Bull 146 stig 2. McLaren 108 stig 3. Ferrari 86 stig 4. Lotus 46 stig 5. Mercedes 61 stig 6. Williams 44 stig 7. Sauber 41 stgi 8. Force India 9. STR-Ferrari Caterham, Marussia og HRT eru enn án stiga.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira